Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: September 2013

Var Ísland fellt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur um íslenska bankahrunið á frelsisþingi Evrópusamtaka ungra íhaldsmanna, European Young Conservatives, í Cambridge 22. september 2013. Hann tók undir eina meginniðurstöðu í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu, sem hefði verið, að sérstök kerfisáhætta hefði myndast í íslenska bankakerfinu vegna skuldasöfnunar helstu eigenda bankanna, einkum og sér í lagi […]

Lesa meira