Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: April 2014

Bankahrunið ekki sökum „nýfrjálshyggjunnar“

Ýmsir vinstri sinnar halda því, að bankahrunið íslenska hafi verið vegna misheppnaðrar tilraunar til að hrinda í framkvæmd „nýfrjálshyggju“, eins og það er kallað. Prófessor Hannes H. Gissurarson vísaði þeirri skýringu á bankahruninu á bug í fyrirlestri, sem hann flutti á málstofu á ársmóti APEE, Association of Private Enterprise Association, í Las Vegas 14. apríl 2014. Hann […]

Lesa meira