Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2014

Sögulegt gildi griðasáttmálans

RNH sinnir samstarfsverkefni með AECR, Evrópusamtökum íhaldsmanna og umbótasinna, um „Evrópu fórnarlambanna“. Nú í ár notaði RNH tækifærið á minningardegi fórnarlambanna og gaf Þjóðarbókhlöðunni ýmsar bækur í tengslum við þetta samstarfsverkefni, þar á meðal tveggja binda skýrslu rannsóknarnefndar í Eistlandi á framferði kommúnista og nasista allt frá hernámi Eistlands sumarið 1940, tveggja binda verk danska sagnfræðingsins […]

Lesa meira

„Hið veika getur lifað hið sterka af“

Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson, umsjónarmaður rannsókna RNH, flutti fjóra fyrirlestra á ráðstefnum á Norðurlöndum í ágúst. Á árlegri ráðstefnu norrænu stjórnmálafræðingasamtakanna, Nordic Political Science Association, í Gautaborg í Svíþjóð 12.–15. ágúst ræddi hann um þrjú efni. Eitt var Icesave-deilan á málstofu um „International Courts and Domestic Politics“, sem Johan Karlsson Schaffer stýrði. Þar gerði Hannes að umtalsefni afstöðu Norðurlandaþjóða og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, […]

Lesa meira