Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2015

Íslandssaga og ævisögur á málstofu í Reykjavík

RNH er hinn íslenski samstarfsaðili pólska rannsóknarsetursins Minningar og framtíðar í Wroclaw, sem sinnir rannsóknarverkefni um munnlega sögu af tengslum Íslendinga og Pólverja, einkum hin síðari ár. Haldinn var vinnufundur í Reykjavík 17.–27. ágúst 2015, þar sem pólskir fræðimenn og háskólanemar tóku viðtöl við Pólverja á Íslandi, heimsóttu deild munnlegrar sögu á Þjóðarbókhlöðunni og hlustuðu einnig á tvo íslenska […]

Lesa meira