Rannsóknarskýrsla árið 2011


Bækur

Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Almenna bókafélagið, Reykjavík. 624 bls.

Tímaritsgreinar

Hagfræði rányrkju: Hvalir. Vísbending 29 (9). 3. mars 2011. 3–4.

Samnýtingarbölið: Fílar. Vísbending 29 (15). 18. apríl 2011.

Viðskipti eða veiðibann. Nashyrningar.  Vísbending 29 (23). 20. júní 2011.

Tímaritsgreinar í erlendum blöðum

Derfor sagde Islændingerne Nej. Børsen 14. apríl 2011.

Iceland Says No. Wall Street Journal (Europe) 11. apríl 2011. 

Ritgerðir í tímaritum

Þegar Orwell skaut fílinn. Þjóðmál 7 (1). Vor 2011. 49–52.

Raddir vorsins fagna. Þjóðmál 7 (2). Sumar 2011. 69–80.

Fyrirlestrar á málþingum og fundum

Evrópusambandið og hvalveiðar Íslendinga. Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 8. apríl 2011.

Þokkafull risadýr. Friðun eða verndun? Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 25. mars 2011.

Söguskoðanir og sögufalsanir. Sagnfræðingafélag Íslands 8. nóvember 2011.

Ritdómar

Jonathan Miles. The Nine Lives of Otto Katz. Þjóðmál 7 (2). Sumar 2011. 91–93.

Þorleifur Hauksson. Úr þagnarhyl.Þjóðmál 7 (4). Vetur 2011. 88–91.

Skipulagning alþjóðlegrar ráðstefnu

Einstaklingshyggja 21. aldar. Dr. Tom Palmer. Almenna bókafélagið og RSE (Rannsóknarstofnun í samfélags- og efnahagsmálum), Reykjavík 28. nóvember 2011.

Ræður á fundum

Eftirmál þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Samband ungra sjálfstæðismanna, Reykjavík 14. apríl 2011.

Íslenskir kommúnistar. Samtök eldri sjálfstæðismanna, Reykjavík 29. nóvember 2011.

Stuttar greinar í bókum, blöðum og tímaritum

Berlínarmúrinn. Fréttatíminn 12. ágúst 2011.

Minningardagur fórnarlambanna. Fréttablaðið 20. ágúst 2011.

Ísland, Eystrasaltslöndin og heimskommúnisminn. Morgunblaðið 27. ágúst 2011.

Eiríkur Guðnason: MinningarorðMorgunblaðið 9. nóvember 2011.

Matthías Á. Mathiesen: Minningarorð. Morgunblaðið 17. nóvember 2011.

„varð ekki birt.“ Fréttablaðið 22. nóvember 2011.

Athugasemd til Þorsteins frá Hamri. Fréttablaðið 24. nóvember 2011.

Erindrekar erlends valds. Svar við athugasemdum Kjartans Ólafssonar. Morgunblaðið 18. desember 2011.

Fróðleiksmolar í Morgunblaðinu

Skáld á sjúkrahúsi. Morgunblaðið 8. janúar 2011.

Sósíalismi andskotans. Morgunblaðið 22. janúar 2011.

Umdeildasti Íslendingurinn. Morgunblaðið 29. janúar 2011.

Óumdeildasti ÍslendingurinnMorgunblaðið 5. febrúar 2011.

Þingmaðurinn Ólafur ThorsMorgunblaðið 12. febrúar 2011.

Hann heilsaði Jónasi. Morgunblaðið 19. febrúar 2011.

Útfarir á Þingvöllum. Morgunblaðið 26. febrúar 2011.

Í nýju ljósi. Morgunblaðið 5. mars 2011.

Talan sjö. Morgunblaðið 12. mars 2011.

Veikara kynið. Morgunblaðið 19. mars 2011.

Ólafur afturgenginn. Morgunblaðið 26. mars 2011.

Það lagast með aldrinumMorgunblaðið 2. apríl 2011.

Þriðji heimurinn. Morgunblaðið 9. apríl 2011.

Þokulúður Morgunblaðsins. Morgunblaðið 23. apríl 2011.

Misjafnir dómar. Morgunblaðið 30. apríl 2011.

Nordal og nemendur hans. Morgunblaðið 7. maí 2011.

Hvað getur þú gert fyrir landið? Morgunblaðið 14. maí 2011.

Finnagaldur að fornu og nýju. Morgunblaðið 21. maí 2011.

Rússneskja eða „finnlandisering“Morgunblaðið 28. maí 2011.

Drjúgir með sig. Morgunblaðið 4. júní 2011.

Lauslegar þýðingar. Morgunblaðið 11. júní 2011.

Með Dodda kúlu á Hótel BorgMorgunblaðið 25. júní 2011.

Snordal. Morgunblaðið 2. júlí 2011.

Rúblan og krónanMorgunblaðið 9. júlí 2011.

Tilsvör Churchills og Ólafs. Morgunblaðið 16. júlí 2011.

Báðum skjátlast. Morgunblaðið 23. júlí 2011.

Stalín var hér. Morgunblaðið 30. júlí 2011.

Dómar um Þórberg. Morgunblaðið 6. ágúst 2011.

Dularföll mannshvörfMorgunblaðið 13. ágúst 2011.

Hvers vegna var kóngurinn settur af? Morgunblaðið 20. ágúst 2011.

Hver var Vladímírov? Morgunblaðið 27. ágúst 2011.

Hengdur fyrir að kaupa fisk af Íslendingum. Morgunblaðið 10. september 2011.

24. febrúar 1956Morgunblaðið17. september 2011.

Pyndingar í Búdapest.Morgunblaðið 24. september 2011.

Morgunblaðslygin. Morgunblaðið 1. október 2011.

Steinn í Hressingarskálanum. Morgunblaðið 8. október 2011.

Kirkja fyrirfinnst engin. Morgunblaðið 15. október 2011.

„Varð þó að koma yfir hann.“ Morgunblaðið 22. október 2011.

Glúrnar gamlar konur. Morgunblaðið 29. október 2011.

Maðurinn með geitarostinn.  Morgunblaðið 5. nóvember 2011.

Sorglega sannspáir.  Morgunblaðið 12. nóvember 2011.

Kollubaninn. Morgunblaðið 19. nóvember 2011.

Gæsabanarnir.  Morgunblaðið 26. nóvember 2011.

Seinheppni og kokhreystiMorgunblaðið 3. desember 2011.

Seinheppni og óskhyggja.Morgunblaðið 10. desember 2011.

Seinheppni og skeikulleiki.Morgunblaðið 17. desember 2011.

Fullkomnunarkenningin og líkþornið. Morgunblaðið 24. desember 2011.

Falslaus kaup.  Morgunblaðið 31. desember 2011.

Alþjóðlegt rannsóknarsamstarf

Umsjón með rannsóknarverkefninu „Umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýting“ í Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Instituto Milenio, Rio de Janeiro, og Cato Institute, Brazilian Branch.

Afrakstur þessa samstarfs eru m. a. greinarnar þrjár 2011 í Vísbendingu og ritgerðirnar tvær 2011 í Þjóðmálum og erindin 2011 um þokkafull risadýr og Evrópusambandið og hvalveiðar.

Kennsla

Prófessor í stjórnmálafræði í stjórnmálafræðideild félagsvísindasviðs Háskóla Íslands