Rannsóknarskýrsla árið 2008

Bækur

Davíð Oddsson í myndum og máli. SUS, Reykjavík. 240 bls. (Val mynda og allur texti.)

Tímaritsgreinar í erlendum blöðum

Iceland Isn’t Melting. Wall Street Journal Europe 2. apríl 2008.

Iceland Abandoned. Wall Street Journal Europe 18. nóvember 2008.

Greinar í ráðstefnuritum

The Politics of Property Rights. Advances in Rights Based Fishing. Ritstj. Ragnar Árnason og Birgir Þór Runólfsson. RSE, Reykjavík 2008. Bls. 171-188.

Erindrekar Kominterns á Íslandi. Rannsóknir í félagsvísindum. IX. Ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2008. Bls. 647-658.

Fræðilega skýrsla eða álitsgerð

Skattar og velferð. Fyrri skýrsla fyrir fjármálaráðuneytið.

 

Erindi á innlendri ráðstefnu

Erindrekar Kominterns á Íslandi. Þjóðarspegillinn, IX. ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum 7. desember 2008.

 

Fyrirlestrar á málþingum og fundum

Hugleiðingar um hnattvæðingu. Sumarskóli RSE (Rannsóknamiðstöðvar í samfélags- og efnahagsmálum) 14. júní 2008.

The Strange Death of Liberal Iceland. Ráðstefna Economic Freedom Network í Rio de Janeiro 14. nóvember 2008.

Fátækt á Íslandi. Málstofa um hagsögu. Umsjónarmenn Guðmundur Jónsson og Sveinn Agnarsson. 26. nóvember 2008.

 

Erindi

Fátækt og ójöfnuður. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 11. mars 2008.

Upplýsingamiðlun og álitsgjöf

Mannamál, Stöð tvö 13. janúar 2008.

Kiljan, Sjónvarpið 16. janúar 2008.

Ísland í dag, Stöð tvö 21. janúar 2008.

Kastljós, Sjónvarpið 3. apríl 2008.

Markaðurinn, Stöð tvö. 4. apríl 2008.

Þykir leitt hvernig til tókst. 24 stundir 5. apríl 2008.

Viðtal. INN sjónvarpsstöð 8. apríl 2008.

Síðdegisútvarp Rásar tvö 8. apríl 2008 (ásamt Halldóri Björnssyni).

Miðjan, Útvarp Saga 11. og 18. júní 2008.

Svör við athugasemdum bloggara. 24 stundir 28. júní 2008.

Áhrifamestu Íslendingarnir. Mannlíf júní 2008.

Sprengisandur, Bylgjan 28. september 2008 (ásamt Ögmundi Jónassyni).

Kapítalismi er ekki það sama og kapítalistar. Morgunblaðið 4. október 2008.

Sprengisandur, Bylgjan 23. nóvember 2008 (ásamt Merði Árnasyni).

Stuttar greinar í bókum, blöðum og tímaritum

Hrun bankanna er ekki hrun Íslands. Menntaskólatíðindi, 3. tbl. 2008.

Boðskapur Teathers. Fréttablaðið 11. janúar 2008.

Kerfið er sanngjarnt. Fréttablaðið 29. janúar 2008.

Vinnusemi og skattar. Fréttablaðið 8. febrúar 2008.

Harðstjóri kvaddur. Fréttablaðið 22. febrúar 2008.

Á öfugum enda. Fréttablaðið 9. mars 2008.

Nýir brennuvargar. Fréttablaðið 25. mars 2008.

Draumar Jóns Trausta. Lesbók Morgunblaðsins 29. mars 2008.

Engan bölmóð! Fréttablaðið 4. apríl 2008.

Gore-áhrifin. Fréttablaðið 18. april 2008.

Jón S. Guðmundsson (minningargrein). Morgunblaðið 20. apríl 2008.

Leiðtogi sem ekki brást. Fréttablaðið 2. maí 2008.

Skattalækkun skynsamleg. Fréttablaðið 16. maí 2008.

Hverjir biðjist afsökunar? Fréttablaðið 30. maí 2008.

Sabína-rökvillan. Fréttablaðið 13. júní 2008.

Fleiri virkjanir. Fréttablaðið 27. júní 2008.

Um hvað stóð kalda stríðið? Mannlíf (júlí 2008).

Nýr Blefken. Fréttablaðið 11. júlí 2008.

Þeir gengu af trúnni. Mannlíf (ágúst 2008).

Af andfætlingum. Fréttablaðið 1. ágúst 2008.

Solsénitsyn allur. Fréttablaðið 7. ágúst 2008.

Hvaða nauður? Fréttablaðið 22. ágúst 2008.

Söguleg seinheppni. Mannlíf (september 2008).

Réttur smáþjóða. Fréttablaðið 19. september 2008.

Kreppan og krónan. Fréttablaðið 3. október 2008.

Hvað gerðist? Fréttablaðið 17. október 2008.

Jafnvægið raskaðist. Fréttablaðið 31. október 2008.

Fjölmiðlafrumvarpið 2004. Viðskiptablaðið 5. nóvember 2008.

Ísland skilið eftir. Morgunblaðið 20. nóvember 2008 (einnig í Wall Street Journal).

Ísland grátt leikið. Morgunblaðið 21. nóvember 2008.

Úrræði í peningamálum. Fréttablaðið 28. nóvember 2008.

Sökudólgar og blórabögglar. Fréttablaðið 12. desember 2008.

 

Seta í nefndum eða stjórnum

Bankaráð Seðlabanka Íslands.

unnamed01Bankaráð Seðlabankans 2002. Frá v.: Hannes H. Gissurarson, Jón Sigurðsson, Davíð Aðalsteinsson, Ólafur G. Einarsson form., Þröstur Ólafsson, Sigríður Stefánsdóttir og Ragnar Arnalds. Standandi: Már Guðmundsson, Ingimundur Friðriksson, Birgir Ísl. Gunnarsson, Eiríkur Guðnason, Finnur Ingólfsson og Tómas Örn Kristinsson.

Kennsla

Prófessor í stjórnmálafræði í stjórnmálafræðideild félagsvísindasviðs Háskóla Íslands