Rannsóknarskýrsla árið 2009


Bækur

Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör. 2009. Bókafélagið. 192 bls.

 

Þýðingar

Svartbók kommúnismans. Höfundar Stéphane Courtois o. fl. Ritstjóri og þýðandi ísl. útgáfunnar. 822 bls.

 

Tímaritsgreinar

Var Komintern andvígt stofnun Sósíalistaflokksins? Stjórnmál og stjórnsýsla 5. árg. 2. tbl. (haust 2009). Bls. 57–65.

Tveir menn við múrinn. Þjóðmál 5. árg. 2. hefti (sumar 2009). Bls. 47–52.

Siðferðilegt endurmat kommúnismans. Þjóðmál 5. árg. 3. hefti (haust 2009). Bls. 59–73.

Þegar vöknaði í púðrinu. Þjóðmál 5. árg. 4. hefti (vetur 2009). Bls. 67–75.

Stighækkandi tekjuskattur óheppilegur. Vísbending 27. árg. 43. tbl. (2. nóvember 2009). Bls. 2–3.

Hver eiga skattleysismörk að vera? Vísbending 27. árg. 45. tbl. (16. nóvember 2009). Bls. 2–3.

Öfug Laffer-áhrif á Íslandi? Vísbending 27. árg. 47. tbl.

Er auðlindaskattur hagkvæmur? Vísbending 27. árg. 49. tbl.

 

Tímaritsgreinar í erlendum blöðum

Iceland Turns Hard Left. Wall Street Journal Europe 3. febrúar 2009.

 

Greinar í ráðstefnuritum

Pólitískir pílagrímar. Rannsóknir í félagsvísindum. X. Ritstj. Halldór Sig. Guðmundsson og Silja Bára Ómarsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2009. Bls. 281–291.

 

Fræðilega skýrsla eða álitsgerð

Skattar og velferð. Seinni skýrsla fyrir fjármálaráðuneytið. (Hin fyrri var send 2008.)

 

Erindi á innlendri ráðstefnu

Pólitískir pílagrímar. Þjóðarspegillinn, X. ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum 30. október 2009.

 

Erindi á alþjóðlegum ráðstefnum

The Strange Death of Liberal Iceland. Erindi. Mont Pelerin Society. New York 7. mars 2009.

Fish Stocks: Non-Exclusive Resources and the Rights of Exclusion. Keynote lecture (inngangsfyrirlestur). Instituto Libertad y Desarrollo. Santiago de Chile 26. maí 2009.

Hannes H. Gissurarson ásamt sjávarútvegsráðherra Síle, Jorge Chokair, og formanni Samtaka útvegsmanna, Rodrigo Sarquis.

Hannes H. Gissurarson ásamt sjávarútvegsráðherra Síle, Jorge Chokair, og formanni Samtaka útvegsmanna, Rodrigo Sarquis.

Fyrirlestrar á málþingum og fundum

Lögmál auðs og eklu. Erindi. Menntaskólinn í Hamrahlíð 24. mars 2009.

Fátækt á Ísland 874–2009. Erindi. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 12. mars 2009.

The Strange Death of Liberal Iceland. Hádegisverðarfundur. Instituto Libertad y Desarrollo. Santiago de Chile, 26. maí 2009.

Framtíðin. Erindi. Samband ungra jafnaðarmanna 4. október 2009.

unnamed03

 

Ritstjóri bókar

Svartbók kommúnismans. Höfundar Stéphane Courtois o. fl. Ritstjóri og þýðandi ísl. útgáfunnar. 822 bls.

 

Ritdómar

Jónas Kristjánsson: Frjáls og óháður. eyjan.is 3. nóvember 2009.

Einar Benediktsson: Að skilja heiminn. eyjan.is 7. nóvember 2009.

Ármann Þorvaldsson: Ævintýraeyjan. eyjan.is 16. nóvember 2009.

Böðvar Guðmundsson: Enn er morgunn. eyjan.is 18. nóvember 2009.

Árni Heimir Ingólfsson: Jón Leifs. Líf í tónum. eyjan.is 19. nóvember 2009.

 

Skipulagning alþjóðlegrar vísindaráðstefnu

Ráðstefna í Reykjavík með Göran Lindblad um kommúnisma. Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Stofnun stjórnmála og stjórnsýslu í Háskóla Íslands og Samtök um vestræna samvinnu. Fundarsal Þjóðminjasafnsins, 31. ágúst 2009.

 

Upplýsingamiðlun og álitsgjöf

Eftirlætisbókin. Sjónvarpsþátturinn Kiljan 17. mars 2009.

Morgunvaktin. Ríkisútvarpið 24. ágúst 2009.

Viðtal í sjónvarpi mbl.is 27. ágúst 2009.

The Architect of the Collapse? Forsíðuviðtal. Grapevine 31. ágúst 2009.

Harmageddon. X977 1. september 2009.

Þáttur Björns Bjarnasonar. ÍNN 2. september 2009.

Þáttur Höskulds Höskuldssonar. Útvarp Saga 2. september 2009.

Morgunvaktin. Ríkisútvarpið 9. september 2009.

Sprengisandur. 27. september 2009.

 

Stuttar greinar í bókum, blöðum og tímaritum

Spilling í Brüssel. Fréttablaðið 9. janúar 2009.

Tvær borgir. Fréttablaðið 23. janúar 2009.

Ofbeldi og valdníðsla. Morgunblaðið 2. febrúar 2009.

Óframbærilegt fólk. Fréttablaðið 20. febrúar 2009.

Rammpólitískur og kolólöglegur. Fréttablaðið 6. mars 2009.

Bankastjórahneykslið. Fréttablaðið 21. mars 2009.

Mikil mistök. Morgunblaðið 24. mars 2009.

„Siðlausa blaðamennskan“ var sannleikur. Morgunblaðið 30. ágúst 2009.

Hvað er í svartbók kommúnismans? Viðskiptablaðið 10. september 2009.

 

Blogg

Daglegar í pressan.is frá 8. október 2009.

 

Seta í nefndum eða stjórnum

Bankaráð Seðlabanka Íslands. Fram í mars 2009.

unnamed01Bankaráð Seðlabankans 2002. Frá v.: Hannes H. Gissurarson, Jón Sigurðsson, Davíð Aðalsteinsson, Ólafur G. Einarsson form., Þröstur Ólafsson, Sigríður Stefánsdóttir og Ragnar Arnalds. Standandi: Már Guðmundsson, Ingimundur Friðriksson, Birgir Ísl. Gunnarsson, Eiríkur Guðnason, Finnur Ingólfsson og Tómas Örn Kristinsson.

Umsjón alþjóðlegs rannsóknarverkefnis fyrir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og RSE (Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál) um skatta og velferð, kostað af fjármálaráðuneytinu o. fl. aðilum. Fram til 30. nóvember 2009.

Umsjón alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýtingu í samstarfi Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og þriggja stofnana í Brasilíu, þ. á m. Instituto Millenium í Rio de Janeiro. Hófst haustið 2008.

Almennt

Kynningarstarfsemi um Ísland, fiskveiði og fjármál, erlendis, m. a. með skrifum í erlend dagblöð og erindum.

Kennsla

Prófessor í stjórnmálafræði í stjórnmálafræðideild félagsvísindasviðs Háskóla Íslands