Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: November 2013

Aðalfundur Evrópuvettvangs minningar og samvisku

RNH, Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt, var 12. nóvember 2013 veitt aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, sem stofnaður var 2011 í framhaldi af ályktunum Evrópuráðsins og Evrópuþingsins til minningar um fórnarlömb alræðisstefnunnar í Evrópu, nasisma og kommúnisma. Hélt vettvangurinn aðalfund í þetta sinn í Haag í Hollandi. Hannes H. Gissurarson prófessor […]

Lesa meira

Ýkjusögur um kolkrabba og fjórtán fjölskyldur

Á málstofu í Viðskiptadeild Háskóla Íslands 5. nóvember 2013 gagnrýndi Hannes H. Gissurarson prófessor söguskýringar þeirra Rogers Boyes, Roberts Wades, Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur og fleiri um íslenskt hagkerfi á 20. öld. Þessir höfundar héldu því fram, að hagkerfið hefði lotið fjórtán fjölskyldum eða Kolkrabba. Hannes rakti, hvernig „fjölskyldurnar fjórtán“ hefðu orðið til í blaðamannamáli til að lýsa ástandinu í El […]

Lesa meira