Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: January 2013

Nýja sænska leiðin

Dr. Nils Karlson, forstöðumaður Ratio-stofnunarinnar í Stokkhólmi, flutti fyrirlestur um nýju sænsku leiðina á fjölsóttum fundi RNH og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands mánudaginn 14. janúar 2013. Alyson Bailes, stjórnarformaður Alþjóðamálastofnunar og kennari í alþjóðastjórnmálum, var fundarstjóri. Karlson sagði, að í raun mætti tala um þrjár sænskar leiðir. Hin fyrsta hefði verið farin 1870–1970, þegar atvinnufrelsi hefði […]

Lesa meira