Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: November 2014

Fræðslurit um kommúnisma endurútgefin

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna í RNH, lýsti samstarfsverkefni RNH og AECR, „Evrópu fórnarlambanna“ á ársfundi Evrópuvettvangs minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, í Brüssel 4.–5. nóvember 2014, en RNH er aðili að vettvangnum. Meðal fyrirlesara á fundum og ráðstefnum RNH (sem oft hafa verið haldnar í samstarfi við aðra aðila) […]

Lesa meira

Hvað skýrir fjandskap Darlings?

Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu greindi réttilega tvær orsakir bankahrunsins: öran vöxt bankanna annars vegar og dulinn áhættuþátt inni í bankakerfinu hins vegar, en sá þáttur fólst aðallega í krosseignatengslum og uppblásnu eigið fé helstu skuldunauta bankanna, sem voru um leið helstu eigendur þeirra. Þó sást af tölum rannsóknarnefndarinnar, að Baugshópurinn var þar í sérflokki. Þetta […]

Lesa meira