Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: October 2014

Kenningar Pikettys: Villandi tölur um tekjudreifingu

Kenningar franska hagfræðingsins Tómasar Pikettys, sem vakið hafa mikla athygli, eru lítt ígrundaðar, þegar að er gáð, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður fræðilegra rannsókna í RNH, á ráðstefnu European Students for Liberty í Björgvin 10. október 2014. Bar Hannes Piketty saman við John Rawls, sem verið hefur helsti hugsuður vinstri manna. Rawls hafði áhyggjur af fátæku […]

Lesa meira

Þrjú íslensk dæmi um sjálfsprottna þróun

Ítalan í almenningum á þjóðveldisöld, kvótakerfið í sjávarútvegi og verðtryggð króna eru þrjú íslensk dæmi um lausnir í krafti markaðarins frekar en ríkisins, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor á ráðstefnu um kenningar Friedrichs von Hayeks í Manhattanville College í New York 10. október 2014, sem Economic Freedom Institute hélt. Hannes rifjaði upp kynni sín […]

Lesa meira