Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: February 2014

Fyrirlestrar fluttir víða árið 2014

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og forstöðumaður rannsókna RNH, flytur víða fyrirlestra árið 2014 um ýmis efni, sem tengjast rannsóknarverkefnum stofnunarinnar. 1. Á vorráðstefnu viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands föstudaginn 14. mars kl. 11.30 í málstofu 2 í Gimli 102 ræðir hann um viðskiptasiðferði og eignasölu banka eftir fall þeirra. Hann kynnir fyrst helstu niðurstöður heilags Tómasar af […]

Lesa meira