Um RSE

Rannsóknarsetur í stjórnmálum og efnahagsmálum (Centre for Political and Economic Research, CPER) starfar innan Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Tilgangur þess er að stunda rannsóknir á sviði stjórnmála og efnahagsmála og miðla upplýsingum um þær.

Meðal rannsóknarefna stofnunarinnar hafa verið „Áhrif skattalækkana á hagvöxt og lífskjör“ 2007–2010, „Umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýting“ 2009–2017, „The Nordic Models“ 2016, „In Defence of Small States“ 2016 og „Erlendir áhrifaþættir bankahrunsins 2008“ 2013–2017. Forstöðumaður er dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði.

Skrifa Athugasemd