Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: March 2014

Smæðin tækifæri ekki síður en takmörkun

Smæð þjóða getur verið tækifæri ekki síður en takmörkun, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, forstöðumaður rannsókna RNH, á fundi stjórnmálafélagsins Framsóknar í Færeyjum í samkomuhúsinu Öström í Þórshöfn laugardaginn 22. mars 2014. Í erindi sínu rakti Hannes í örstuttu máli sögu Íslendinga, sem hefðu öldum saman setið fastir í gildru Malthusar. Þá hefði fólksfjöldi ekki komist […]

Lesa meira

Erlendir úrslitaþættir bankahrunsins

Þegar leið fram á árið 2008, var ástandið á íslenska fjármálamarkaðnum viðkvæmt og stefndi í djúpa kreppu, eins og Íslendingar hafa stundum þurft að glíma við, en þrír erlendir áhrifaþættir felldu íslensku bankana og breyttu fyrirsjáanlegri kreppu í fullkomið hrun. Þessir áhrifaþættir voru, að bandaríski seðlabankinn skyldi neita íslenska seðlabankanum um lánalínur í dölum, á […]

Lesa meira

Útlendingar höfðu hundrað milljarða af Íslendingum

Útlendingar nýttu sér neyð Íslendinga í bankahruninu til þess að kaupa af þeim eignir á verði, sem var langt undir eðlilegu markaðsverði, jafnvel í kreppu. Þetta gátu þeir, því að opinberir aðilar í ýmsum Evrópulöndum neituðu íslenskum fyrirtækjum um þá fyrirgreiðslu, sem innlend fyrirtæki fengu. Þessu hélt dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og […]

Lesa meira