Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: January 2015

Rússalán, óreiðumenn, fjármálamiðstöð og fleira

Þeir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðidósent og Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor sögðu báðir, að ýmsar nýjar heimildir væri að finna um bankahrunið íslenska, á fundi RNH og Félags stjórnmálafræðinga miðvikudaginn 14. janúar 2015. Guðni hefur skoðað Wikileaks-gögn og fengið í krafti upplýsingalaga ýmis skjöl úr breska utanríkisráðuneytinu. Kvaðst Guðni gögn sín veita vísbendingu um, að Rússalánið […]

Lesa meira