Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: February 2013

Andlátsfregnin orðum aukin

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands 19. febrúar 2013, er hann nefndi „Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn“. Þar kvað hann andlátsfregnina um kapítalismann eftir lánsfjárkreppuna 2008 orðum aukna. Atvinnufrelsi hefði samkvæmt mælingum ekki minnkað í heiminum. Stærsta fréttin á fyrsta áratug 21. aldar væri, […]

Lesa meira

Minningar um fjóra meistara

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, flutti erindi fyrir Skólabæjarhópinn svokallaða, sem er félag fyrrverandi starfsmanna Háskóla Íslands, í safnaðarheimili Neskirkju miðvikudaginn 13. febrúar 2013. Kallaði hann erindið „Minningar um fjóra meistara“. Þar sagði hann frá kynnum sínum af þeim Friedrich A. von Hayek, Karli Popper, Milton Friedman og James M. Buchanan. Þrír þeirra, Nóbelsverðlaunahafarnir Hayek, Friedman og Buchanan, […]

Lesa meira