Rannsóknarskýrsla árið 2016

 

Bækur

Saga stjórnmálakenninga. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016. 352 bls.

The Saga of Egil: The Story of the Viking-Poet. Reykjavik: Almenna bókafélagið, 2016. 60 bls.

Elves and Hidden People. Twelve Icelandic Folktales. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016. 60. bls.

 

Grein birt í tímariti

Ólafur Björnsson, Andvari, 141. árg. (2016), bls. 11–74.

Til varnar smáþjóðum. Þjóðmál, 12. árg. (4: 2016), 68–93.

No Wrongdoing: The First Casualty of the Panama Papers. Cayman Financial Review, No. 43 (2: 2016), 14–15.

 

Erindi á innlendri ráðstefnu

Siðferðileg álitamál í Icesave-deilunni. Fyrirlestur á ráðstefnu Félagsvísindastofnunar, Þjóðarspeglinum, 28. október 2016.

 

Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu

Þing Mont Pèlerin-samtakanna í Miami, 18. – 23. september 2016.

Business Ethics and Crony Capitalism: Three Icelandic Examples. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu APEE (Association of Private Enterprise Education) um „Crony Capitalism“ (klíkukapítalisma) í Las Vegas í Nevada 5. mars 2016.

Two Emigrants in Iceland: The Jewess who became an Icelander and the Nazi who became a communist. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu Platform of European Memory and Conscience um „Totalitarianism, Deportation and Emigration“ (Alræði, nauðungarlutninga og brottflutninga) í Viljandi í Eistlandi 29. júní 2016.

Moral Foundations of the Free Society. Ræða (umsögn) á þingi Mont Pelerin Society í Miami 18.–23. september 2016.

 

Erindi á fræðilegu málþingi, málstofu eða fundi fyrir faghópa:

The Ethics and Politics of Appropriation: ITQs and Other Use Rights to Resources. Fyrirlestur á málstofu Sociedad Nacional de Pesquería (Fiskifélags Perú) í Lima 22. janúar 2016.

The Politics of ITQs: Lessons from Iceland. Fyrirlestur á málstofu í atvinnumálaráðuneyti Perú í Lima 25. janúar 2016.

Er Ísland of lítið? Fyrirlestur á málstofu Vinstri grænna um bankahrunið 5. mars 2016.

Ísland — eyja á Norður-Atlantshafi, ekki reitur á meginlandinu. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu, „Enginn er eyland,“ í Háskólanum á Akureyri 19. mars 2016.

Ráðstefna í Háskólanum á Akureyri.

Capitalism and Freedom in Nordic Countries and Elsewhere. Fyrirlestur í University of Indiana í Bloomington 30. mars 2016.

The American Dream and the Nordic Countries. Fyrirlestur í Heartland Institute í Chicago í Illinois 31. mars 2016.

Free Markets and Socialism: US States, EU States and Nordic Countries. Fyrirlestur í Rockford-háskóla í Illionois 1. apríl 2016.

Iceland and the Anglo-Saxon Powers: Lessons from Iceland’s Fall and Rise. Fyrirlestur hjá Íslensk-ameríska viðskiptaráðinu í New York 7. apríl 2016.

Economic Freedom in Iceland, 930–2016. Fyrirlestur á ráðstefnu í Manhattanville College í Purchase í New York 8. apríl 2016. (Auk þess þátttaka í pallborðsumræðum um stjórn peningamála.)

Manhattanville College í New York, 8. apríl 2016.

Thomas Piketty’s Capital: A Critical Review. Fyrirlestur á ráðstefnu Estudantes pela Liberdade í PUC (Pontifical Universidade Católica) í Rio de Janeiro 16. apríl 2016.

Piketty’s Inequality: Analysis and Criticism. Fyrirlestur á ráðstefnu Estudantes pela Liberdade í Belo Horizonte 23. apríl 2016.

Piketty’s Challenge: Capitalism and Inequality. Fyrirlestur á ráðstefnu Estudantes pela liberdade í Háskólanum í Santa Maria í Rio Grande do Sul-fylki í Brasilíu 30. apríl 2016.

Iceland’s Role in the World, 874–2016. Erindi á hádegisverðarfundi Chicago Council on Global Affairs 16. júní 2016.

Smæð og róttækni íslenska vinstrisins. Fyrirlestur á ráðstefnu Félags stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands 16. júní 2016.

Heimspeki frelsisins. Fyrirlestur á sumarráðstefnu Samtaka frjálsra framhaldsskólanema 9. júlí 2016.

Common Pool Resources and Private Governance. Fyrirlestur á málstofu Institute of Economic Affairs í Florence á Ítalíu 8. september 2016.

 

Ritstjóri bókar:

Þjónusta, þrælkun, flótti eftir Aatami Kuortti. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 25. desember 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 136 bls.

El Campesino – Bóndinn. Líf og dauði í Ráðstjórnarríkjunum eftir Valentín González og Julián Gorkin. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 17. júlí 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 160 bls.

Eistland: Smáþjóð undir oki erlends valds. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 26. ágúst 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 160 bls.

Örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum eftir Ants Oras. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 26. ágúst 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 160 bls.

Leyniræðan um Stalín ásamt Erfðaskrá Leníns eftir Níkíta Khrústsjov og Vladímír Lenín. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 25. febrúar 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 104 bls.

Skýrslur:

The Nordic Models: Many, Not One. Brussel: New Direction, 2016. 105 bls.

In Defence of Small States. Brussel: New Direction, 2016. 85 bls.

35 rit um alræðisstefnu og 15 kvikmyndir um hana. Skýrsla á ensku fyrir Platform of European Memory and Conscience, birt á heimasíðu samtakanna.

 

Ritdómar:

Rögnvaldur Hannesson, Ecofundamentalism. Ritdómur. Journal of Economics Library, Vol. 3, No. 2 (June 2016).

 

Fræðsluefni fyrir almenning. Blaðagreinar:

Tímamótin 1991. Morgunblaðið 30. apríl 2016.

Einn í svarthvítu. Morgunblaðið 17. ágúst 2016.

Eystrasaltslönd: Frjáls í aldarfjórðung. Morgunblaðið 26. ágúst 2016.

Aflareynsla eða uppboð? Morgunblaðið 29. ágúst 2016.

Tvö smáríki bindast vináttuböndum. Morgunblaðið 19. desember 2016.

 

Fræðsluefni fyrir almenning. Fróðleiksmolar:

Dofnað yfir gáfnaljósi? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. janúar 2016.

Hirðuleysið verðlaunað. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. janúar 2016.

Þeir stóðu á réttinum. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 23. janúar 2016.

Þjóð berst við eld og ís. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. janúar 2016.

Guernica. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 6. febrúar 2016.

Lygin ljósmynduð? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 13. febrúar 2016.

Guernica! Guernica! Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 20. febrúar 2016.

Leyniræðan og íslenskir kommúnistar. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 27. febrúar 2016.

Jóhann Páll, haninn, vofan og hrossið. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 5. mars 2016.

Alþýðuflokkurinn 100 ára. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 12. mars 2016.

Búdapest, Reykjavík og Akureyri, 1956. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 19. mars 2016.

Jóhann Páll og Sósíalistaflokkurinn. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 26. mars 2016.

Jóhann Páll og Alþýðubandalagið. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 2. apríl 2016.

Fáir, fátækir, smáir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. apríl 2016.

Smæðarhagkvæmni. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. apríl 2016.

Bjarni Benediktsson. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. apríl 2016.

Nordau á Íslandi. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 14. maí 2016.

Sérhæfing og fámenni. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 7. maí 2016.

Dósentsmálið 1937. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 21. maí 2016.

Merkilegt skjal úr Englandsbanka. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 28. maí 2016.

1. og 5. júní. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 4. júní 2016.

Merkilegt skjal frá breska fjármálaeftirlitinu. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 11. júní 2016.

Guðríðar saga Þorbjarnardóttur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 25. júní 2016.

Úrslit í krafti blekkinga? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 2. júlí 2016.

Stjórnmálafræði og stjórnmálaspilling. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. júlí 2016.

Rousseau um Íslendinga. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. júlí 2016.

Ægis saga konungs og Íslendinga. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 23. júlí 2016.

Spænska borgarastríðið: Áttatíu ár. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. júlí 2016.

Fyrirlitning á smáþjóðum. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 6. ágúst 2016.

Gagnsæi og huldufélög. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 13. ágúst 2016.

Tómas aðalræðismaður. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 20. ágúst 2016.

Sögufalsanir um litlar vinaþjóðir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 27. ágúst 2016.

Valdabrask á Íslandi og öðrum Norðurlöndum. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 3. september 2016.

Tveir á tali við Lenín. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 10. september 2016.

Grannþjóðin sem gleymdist. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 17. september 2016.

Í „óþökk“ fórnarlambanna. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 24. september 2016.

Jafnréttissinninn Hannes Hafstein. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 1. október 2016.

Handbendi Stalíns. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 8. október 2016.

Hvar var eggjakakan? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 15. október 2016.

Ótímabær þórðargleði. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 22. október 2016.

Ólíkir mágar – og þó. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 29. október 2016.

Gengisleysi íslenska vinstrisins. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 5. nóvember 2016.

Svar Margrétar S. Björnsdóttur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 12. nóvember 2016.

Var Platón kvenfrelsissinni? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 19. nóvember 2016.

Mannkynbætur á Íslandi. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 26. nóvember 2016.

Blekkingarleikur Heaths. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 3. desember 2016.

Skjólið í Danmörku. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 10. desember 2016.

Danavinátta í orði og verki. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 17. desember 2016.

Þjónusta, þrælkun, flótti. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 24. desember 2016.

Missögn Baldurs. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 31. desember 2016.

 

Kennsla

Prófessor í stjórnmálafræði í stjórnmálafræðideild félagsvísindasviðs Háskóla Íslands