Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: October 2015

Frelsi á Íslandi 930-2015

Hannes H. Gissurarson prófessor heldur fyrirlestur á svæðisráðstefnu Evrópusamtaka frjálshyggjustúdenta, European Students for Liberty, í Sofia í Búlgaríu laugardaginn 17. október kl. 12–13. Nefnist fyrirlesturinn „Frelsi á Íslandi 930–2015“. Þar heldur Hannes því fram, að lögmál hagfræðinnar hljóti að gilda í litlum löndum alveg eins og stórum, ella séu þau ekki gild lögmál. Nota megi hagfræðina til […]

Lesa meira