Á ráðstefnu um félagsvísindi í Háskólanum í Bifröst föstudaginn 3. maí 2013 flutti prófessor Hannes H. Gissurarson erindi um hina alþjóðlegu fjármálakreppu og orsakir bankahrunsins íslenska. Hann vísaði á bug fjórum algengum skýringum á bankahruninu: 1. Bankarnir hefðu verið of stórir. Hannes kvað bankana ekki hafa verið of stóra, heldur Ísland of lítið. Kerfisvillan hefði verið, að […]