RNH, Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt, var 12. nóvember 2013 veitt aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, sem stofnaður var 2011 í framhaldi af ályktunum Evrópuráðsins og Evrópuþingsins til minningar um fórnarlömb alræðisstefnunnar í Evrópu, nasisma og kommúnisma. Hélt vettvangurinn aðalfund í þetta sinn í Haag í Hollandi. Hannes H. Gissurarson prófessor […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: November 2013
Ýkjusögur um kolkrabba og fjórtán fjölskyldur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.11.2013Á málstofu í Viðskiptadeild Háskóla Íslands 5. nóvember 2013 gagnrýndi Hannes H. Gissurarson prófessor söguskýringar þeirra Rogers Boyes, Roberts Wades, Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur og fleiri um íslenskt hagkerfi á 20. öld. Þessir höfundar héldu því fram, að hagkerfið hefði lotið fjórtán fjölskyldum eða Kolkrabba. Hannes rakti, hvernig „fjölskyldurnar fjórtán“ hefðu orðið til í blaðamannamáli til að lýsa ástandinu í El […]