Bankahrunið íslenska 2008 var Íslendingum að kenna í þeim skilningi, að hér hafði skapast mjög viðkvæmt ástand vegna örrar útþenslu bankanna. En gler brotnar ekki, af því að það sé brothætt, og viðkvæmt ástand breytist ekki í hrun, nema eitthvað gerist. Þetta sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og forstöðumaður rannsókna í RNH, […]