Á meðan dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, forstöðumaður rannsókna RNH, dvaldist í Eistlandi í apríllok 2015, tók Sirja Rank frá eistneska viðskiptablaðinu Äripäev viðtal við hann. Birtist það 1. maí 2015. Rank spurði Hannes, hvort hann fyndi ekki til einhverrar ábyrgðar á bankahruninu, þar eð hann hefði setið í bankaráði Seðlabankans 2001–2009. „Seðlabankinn gat ekkert gert við þeirri […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: June 2015
Tekjudreifingin í heiminum orðin jafnari
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna í RNH, hélt erindi um „Áskorun Pikettys“ á málstofu í Setri frjálsrar hagfræðihugsunar í Viðskiptaháskólanum í Tallinn í Eistlandi 30. apríl. Bók Thomasar Pikettys, Fjármagn á 21. öld, hefur vakið mikla athygli, en þar krefst hann hnattrænnar endurdreifingar tekna, þar eð tekjudreifingin sé orðin ójöfn. Hannes kvað mikinn mun á nálgun Pikettys og bandaríska […]
Eystrasaltsríkin og íslenskir kommúnistar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.06.2015Dagana 24.–26. apríl 2015 sótti Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, árlega ráðstefnu í Tallinn í Eistlandi um alþjóðamál, og er hún kennd við Lennart Meri, forseta Eistlands 1992–2001. Á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni voru Toomas H. Ilves, forseti Eistlands, Radek Sikorski, fyrrverandi utanríkisráðherra Póllands og nú forseti pólska þingsins, Ana de Palacio, fyrrverandi utanríkisráðherra Spánar, Uffe […]
Margvísleg áhrif Kremlverja á íslenska kommúnista
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti erindi um áhrif ráðstjórnarinnar í Moskvu á hreyfingu íslenskra kommúnista og sósíalista á málstofu í Háskólanum í Tartu í Eistlandi 28. apríl 2015. Stóð stjórnmálafræðideild skólans að málstofunni, og hitti Hannes deildarforsetann, prófessor Vello Pettai, að máli fyrir hana. Bað Pettai fyrir kveðjur til íslenskra vina sinna, en hann kom […]