Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020

Ný bók: Hrun og endurreisn

Bókarhöfundar, Hersir og Ásgeir. Ljósm. Visir/Vilhelm Tveir sérfræðingar í fjármálafræðum, dr. Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræðideild Háskóla Íslands, og dr. Hersir Sigurgeirsson, dósent í viðskiptafræðideild skólans, hafa gefið út bók um eftirleik íslenska bankahrunsins 2008, The Icelandic Financial Crisis: A Study Into the World’s Smallest Currency Area, hjá Palgrave Macmillan í New York. Af því tilefni […]

Lesa meira

Rafræn fræðirit um atvinnufrelsi og einkaframtak

RNH hefur tekið að sér það verkefni að setja ýmis fræðirit, sem varða atvinnufrelsi og einkaframtak og iðulega eru illfáanleg, á Netið, svo að þau verði aðgengileg öllum. Meðal samstarfsaðila í þessu verkefni eru Atlas Network og ACRE, Alliance of Conservatives and Reformists in Europe. Nú þegar eru fimm slík rit komin á Netið á […]

Lesa meira

Bók um tekjudreifingu og skatta á Netinu

RNH og AB (Almenna bókafélagið) hafa hafið endurútgáfu ýmissa rita, sem varða einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, á Netinu í samstarfi við Atlas Network og ACRE, Evrópusamtök íhaldsmanna og umbótasinna. Í ársbyrjun 2016 kom út bókin The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable eftir Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor, rannsóknastjóra RNH. Í janúar 2017 kom út eftir Hannes bókin […]

Lesa meira

Bók um skatta og lífskjör á Netinu

RNH og AB (Almenna bókafélagið) hafa hafið endurútgáfu ýmissa rita, sem varða einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, á Netinu í samstarfi við Atlas Network og ACRE, Evrópusamtök íhaldsmanna og umbótasinna. Í ársbyrjun 2016 kom út bókin The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable eftir Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor, rannsóknastjóra RNH. Í janúar 2017 kom út eftir Hannes bókin […]

Lesa meira