Hugveitan New Direction í Brüssel gaf í árslok 2016 út tvær rækilegar skýrslur á ensku eftir Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Önnur nefnist In Defence of Small States og er 82 bls. Þar svarar Hannes þeim fræðimönnum, sem telja Ísland of lítið til að standa eitt sér, svo að það þurfi skjól frá stórveldum […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Æviágrip Ólafs Björnssonar prófessors
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Hannes H. Gissurarson ræðir við Ólaf Björnsson um frjálshyggju í Ríkisútvarpinu 12. nóvember 1978. Út er komið í tímaritinu Andvara 2016 æviágrip Ólafs Björnssonar prófessors eftir Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóra RNH. Ágripið er alllangt, 63 blaðsíður. Hannes segir frá ættum Ólafs og æsku og námi hans í Menntaskólanum á Akureyri og Kaupmannahafnarháskóla, en Ólafur […]
Þjónusta, þrælkun, flótti
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Aatami Kuortti Hinn 25. desember 2016 var réttur aldarfjórðungur liðinn frá því, að Ráðstjórnarríkin geispuðu golunni. Þann dag vék Míkhaíl Gorbatsjov úr stöðu sinni, og daginn eftir var hinn rauði fáni með hamar og sigð í horni dreginn í síðasta sinn niður í Kremlkastala. Af því tilefni endurútgaf Almenna bókafélagið nú merka heimild um Ráðstjórnarríkin […]
Aldarfjórðungur frá viðurkenningu Slóveníu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Zver flytur erindi sitt 2013. Fundarstjóri er Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Ljósm.: Ólafur Engilbertsson. Ísland varð 19. desember 1991 fyrsta vestræna ríkið til að viðurkenna Slóveníu, sem lýst hafði yfir sjálfstæði sínu og sagt sig úr Júgóslavíu 25. júní það ár. Áður höfðu Úkraína og Litáen viðurkennt hið nýja ríki. Af því tilefni birti rannsóknastjóri RNH, dr. […]