Hannes flytur fyrirlestur sinn. Íslenska þjóðin bar enga ábyrgð og átti enga sök á því, að árin 2008–2009 leit út fyrir, að viðskipti Landsbankans og innstæðueigenda í Bretlandi og Hollandi færu illa. Þetta voru viðskipti einkaaðila, og þeir báru sjálfir ábyrgð á þeim. Íslenska ríkið fullnægði öllum skyldum sínum með því að stofna Tryggingarsjóð innstæðueigenda […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Siðferðileg álitamál í Icesave-deilunni
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Á málstofu föstudaginn 28. október 2016 á Þjóðarspeglinum, sem er vettvangur félagsvísindafólks til að kynna rannsóknir sínar, ræðir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, siðferðileg álitamál í Icesave-deilu Íslendinga, Breta og Hollendinga. Málstofan er kl. 11–12.45 í stofu 102 í Lögbergi. Tilefni rannsóknarinnar er sú skoðun nokkurra háskólaprófessora, þeirra Þorvaldar Gylfasonar, Stefáns Ólafssonar og Vilhjálms […]
Vel heppnað svæðisþing ESFL á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Palmer talar. Svæðisþing ESFL, European Students for Liberty, Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta, í Reykjavík 8. október 2016 heppnaðist vonum fram, ekki síst vegna þess að þrír framúrskarandi fyrirlesarar lögðu leið sína til Íslands og tóku þátt í þinginu. Dr. Nigel Ashford frá Institute for Humane Studies í Washington-borg lýsti fimm helstu skólum frjálshyggjumanna: Austurrísku hagfræðingunum Mises og […]
Forvitnileg ráðstefna á laugardaginn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Evrópusamtök frjálslyndra stúdenta, European Students for Liberty, halda svæðisþing í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 8. október 2016. Þrír kunnir erlendir fyrirlesarar halda þar erindi. Dr. Tom G. Palmer, forstöðumaður Atlas Network í Washington-borg og fræðimaður í Cato-stofnuninni, talar um rökin fyrir frelsi, en hann gaf nýlega út bókina Self-Control or State-Control: You Decide. Dr. Nigel […]