Yaron Brook í ræðustól. Frá v. á palli sitja faðir Sirico, dr. Gregg og Hannes. Frjálshyggjumenn geta verið hvort tveggja, trúaðir og trúlausir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson á málstofu um siðferðilegar forsendur frjálshyggjunnar á þingi Mont Pèlerin-samtakanna í Miami 18.–23. september 2016. Hann var umsegjandi (commentator), en erindi fluttu dr. Yaron Brook, forstöðumaður Ayn […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Fiskveiðistefna Íslendinga gott fordæmi?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Hannes heldur erindi. Fundarstjóri var Diego Zuluaga. Á Bretlandseyjum er verulegur áhugi á íslenska kvótakerfinu í sjávarútvegi, enda losna Bretar við útgönguna úr Evrópusambandinu undan hinni sameiginlegu fiskveiðistefnu, CFP, Common Fisheries Policy, sem hefur reynst mjög illa. Þetta kom fram á ráðstefnu um einkalausnir í opinbera og hálfopinbera geiranum, sem IEA í Lundúnum, Institute of […]
Uppboðsleiðin óskynsamleg
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Gary Libecap flytur fyrirlestur sinn. Uppboðsleið í sjávarútvegi er óþörf og óskynsamleg, enda búa Íslendingar nú þegar við hagkvæmt kerfi. Þetta var sameiginleg niðurstaða tveggja heimskunnra sérfræðinga, sem töluðu á ráðstefnu hagfræðideildar Háskóla Íslands, RNH og RSE um uppboð og aflareynslu 29. ágúst 2016. Gary Libecap, prófessor í hagfræði í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara og […]
Frelsisneistinn varð að báli
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Davíð flytur ávarp sitt. Helsta hlutverk Íslands og annarra vestrænna lýðræðisríkja gagnvart Eystrasaltsríkjunum, á meðan þau voru hernumin af rússnesku ráðstjórninni, var að reyna að hlúa að þeim neista frelsisins, sem síðan blossaði sem betur fer upp, sagði Davíð Oddsson ritstjóri á samkomu, sem Almenna bókafélagið hélt í Háskóla Íslands ásamt ræðismönnum Eystrasaltsríkjanna 26. ágúst […]