Sumarskóli Samtaka frjálsra framhaldsskólanema, sem haldinn var í Reykjavík 8.–10. júlí 2016, tókst vonum framar. Um þrjátíu manns sóttu skólann, sem RNH studdi sem lið í samstarfsverkefninu „Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans“ með AECR, Evrópusamtökum íhaldsmanna og umbótasinna. Skólinn hófst með hófi fyrir alla þátttakendur á heimili Hannesar H. Gissurarsonar prófessors, forstöðumanns rannsókna RNH, föstudagskvöldið […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Öld alræðisins og einkennileg örlög á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Hannes flytur erindi sitt í Viljandi. Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti 29. júní 2016 fyrirlestur á ráðstefnu Evrópuvettvangs minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience. Ráðstefnan var um „Totalitarianism, Deportation and Emigration“, Alræði, nauðungarflutninga og brottflutninga, og fór fram í smábænum Viljandi í suðurhluta Eistlands. Fyrirlestur Hannesar var um tvo […]
Hannes: Hvers vegna var íslenska vinstrið smátt og róttækt?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á ráðstefnu stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands 16. júní 2016. Hann var um það, hvers vegna íslenska vinstrið væri í senn smærra og róttækara en vinstrið á öðrum Norðurlöndum. (Með vinstrinu kvaðst Hannes eiga við jafnaðarmenn og sósíalista samtals: Þeir voru á 20. öld jafnan um þriðjungur […]
Hannes: Hvar á Ísland að vera?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á málstofu Chicago Council on Global Affairs í Reykjavík 16. júní 2016. Hann bar heitið „Iceland’s Role in the World“. Hannes benti þar á, að fyrsti milliríkjasamningurinn var gerður 1022, um gagnkvæman rétt Íslendinga og Norðmanna. Ísland var skattland Noregskonungs og síðar Danakonungs frá 1262, en […]