Hannes flytur erindi í Rockford-háskóla. Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra í Bandaríkjunum í mars og apríl um samanburðinn á norrænu hagkerfunum í Evrópu, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Íslandi, og norrænu hagkerfunum í Norður-Ameríku, Minnesota, Manitoba og Suður-Dakóta. Í ljós kemur að sögn Hannesar, að lífskjör eru talsvert betri í norrænu […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Hannes: Veljum Atlantshafskostinn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Frá v.: Grétar Þór Eyþórsson prófessor, Hannes, Stuart Wheeler, sendiherra Kanada, og Guðni Th. Jóhannesson dósent. Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, tók 19. mars 2016 þátt í ráðstefnu á Akureyrium alþjóðamál, sem Háskólinn á Akureyri hélt. Þar sagði Hannes, að Ísland hefði aðeins um tiltölulega stutt skeið vakið áhuga annarra þjóða, þótt auðvitað […]
Hannes: Ísland ekki of lítið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti erindi í stjórnmálaskóla ungra Vinstri grænna í Reykjavík 5. mars 2016 um það, hvort Ísland væri of lítið til að standast sem sjálfstætt ríki eins og haldið hefur verið fram eftir bankahrunið íslenska. Rakti Hannes marga kosti smáríkja, enda hefur þeim fjölgað mjög frá lokum seinni heimsstyrjaldar. […]
Mesta áfall íslenskra kommúnista: Febrúar 1956
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Íslenskir stalínistar urðu fyrir einhverju mesta áfalli í sögu sinni, þegar fréttist um ræðu, sem Níkíta Khrústsjov, aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, hélt á lokuðum fundi í Kreml aðfaranótt 25. febrúar 1956. Þar viðurkenndi hann margvísleg ódæði Stalíns. Hann hefði látið handtaka fólk og pynda til tilhæfulausra játninga, brugðist hrapallega í innrás Þjóðverja 22. júní 1941 og […]