APEE, Association of Private Enterprise Education, Samtök um framtaksfræðslu, halda árlega ráðstefnu sína í Atlantis-gistihúsinu á Paradise Island, Sældarey, í Bahama-eyjaklasanum dagana 5.–8. apríl 2019. Margt er á dagskrá, þar á meðal aðalfyrirlestrar eftir prófessor Mario Rizzo, New York-háskóla, um skynsemi og hagræna hugsun, prófessor Peter Boettke, George Mason-háskóla, um stjórnsýslu frá sjónarmiði frjálshyggjumanna og […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Hannes: Bláa hagkerfið getur verið arðbært
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Á Íslandi hefur myndast arðbært og sjálfbært fyrirkomulag fiskveiða, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor á alþjóðlegri ráðstefnu um „bláa hagkerfið“ — öryggi á höfum úti og nýtingu auðlinda sjávar — í Gdynia í Póllandi 22. mars 2019. Anna Fotyga, einn af Evrópuþingmönnum Póllands og fyrrverandi utanríkisráðherra, efndi til ráðstefnunnar, en þar var meðal annars […]
Fyrirlestrar og ráðstefnur á næstunni
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Margt er á döfinni hjá RNH næstu mánuði. Í árslok 2018 komu út tvær skýrslur, sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, tók saman fyrir hugveituna New Direction í Brüssel. Önnur heitir Why Conservatives Should Support the Free Market og hin Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists. Verða þær kynntar […]
Hannes: Fullveldið varð að verja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Í mannþrönginni við Stjórnarráðshúsið 1. desember 1918 voru þeir Tómas Guðmundsson, Davíð Stefánsson og Guðmundur G. Hagalín. Þeir snerust allir gegn hættunni af kommúnismanum, kröfunni um Sovét-Ísland. Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. Á hundrað ára afmæli fullveldisins birti dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, ritgerð í Morgunblaðinu um fullveldið. Taldi hann Ísland […]