Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized

Hannes: Hvað geta aðrar þjóðir lært af bankahruninu?

Dr. Alejandro Chafuen, Acton Institute, og Hannes H. Gissurarson bera saman bækur sínar á þingi APEE. Þrír aðallærdómarnir fyrir aðrar þjóðir af íslenska bankahruninu 2008 eru, að hagkerfi þarf ekki að hrynja, þótt bankakerfi falli, að skynsamlegt er að veita innstæðueigendum forgangskröfur í bú banka og að þá má afnema ríkisábyrgð á innstæðum. Þetta sagði […]

Lesa meira

Fyrirlestur um bankahrunið í Las Vegas

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flytur erindi um íslenska bankahrunið á málstofu um peninga og bankamál á ársmóti APEE, Association of Private Enterprise Education, sem haldið er á Caesars Palace í Las Vegas 1.–5. apríl. Er málstofan kl. 14:30 til 15:45 mánudaginn 2. apríl. Erindi Hannesar er þáttur í samstarfsverkefni RNH og ACRE, Alliance […]

Lesa meira

Gauck fær Ján Langoš-verðlaunin

RNH á aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, sem heldur á lofti minningunni um fórnarlömb kommúnismans og annarra alræðisstefna. Mánudaginn 26. mars átti Evrópuvettvangurinn þátt í því ásamt Ján Langoš stofnuninni í Bratislava í Slóvakíu að veita verðlaun Joachim Gauck, forseta Þýskalands 2012–2017 og áður yfirmanni stofnunar, sem geymir skjöl Stasi, leynilögreglu kommúnista á hernámssvæði […]

Lesa meira

Trump er hættulegur frelsinu

Donald Trump er óútreiknanlegur dólgur, sem grefur undan venjum og stofnunum Bandaríkjanna, sagði dr. Tom Palmer, rannsóknarfélagi í Cato stofnuninni og forstöðumaður alþjóðadeildar Atlas Network, á rabbfundi Frjálshyggjufélagsins þriðjudagskvöldið 23. janúar 2018. Palmer kvað erfitt að skýra kjör hans. Líklega hefði það verið eins konar „svartur svanur“, frávik eða slys, þegar margt hefði lagst á […]

Lesa meira