Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized

Bankahrunið í sögulegu ljósi: Þriðjudag 17. október kl. 12

Brown á fundi gegn sjálfstæði Skotlands. Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, flytur fyrirlestur um „Bankahrunið í sögulegu ljósi“ á hádegisfundi Sagnfræðingafélagsins í Þjóðminjasafninu 17. október kl. 12–13. Þar beinir Hannes sjónum að þeim lærdómum, sem Íslendingar geta dregið af bankahruninu 2008 um stöðu sína í heiminum. Ísland var þá skilið eftir úti í kuldanum. […]

Lesa meira

Fjölsótt og fróðleg málstofa um Þjóðveldið

Prófessor Friedman flytur erindi sitt. Hvernig má lifa við lög án ríkisvalds? Prófessor David D. Friedman kvaðst hafa velt þessu fyrir sér upp úr 1970, en þá áttað sig á, að það hafði þegar verið gert í Íslenska þjóðveldinu 930–1262. Á fjölsóttri málstofu, sem hagfræðideild, lagadeild og sagnfræði- og heimspekideild héldu saman mánudaginn 2. október […]

Lesa meira

Markús: Þriðjudag 3. október kl. 12:05

RNH vekur athygli á, að þriðjudaginn 3. október flytur Markús Þ. Þórhallsson erindið „Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annar fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið. Icesave deilan setti mark sitt á íslenskt samfélag […]

Lesa meira

Fjörug og fjölsótt stúdentaráðstefna

RNH studdi svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema, sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 30. september 2017. Stóð RNH að komu þriggja ræðumanna á fundinn, þeirra dr. Daniels Mitchells, prófessors Edwards Stringhams og prófessors Davids D. Friedmans. Þingið var fjölsótt og tókst hið besta. Mitchell minnti á, að enginn efaðist um […]

Lesa meira