Ragnar Árnason prófessor, formaður rannsóknaráðs RNH, var aðalfyrirlesari (keynote speaker) á ráðstefnu Fiskihagfræðingafélags Norður-Ameríku, North American Association of Fisheries Economists, sem haldin var í La Paz í Baja California í Mexíkó 22.–24. mars 2017. Erindi hans nefndist „Catch Shares: Potential for Optimal Use of Marine Resources“, Aflahlutdeild: Möguleikar á hagkvæmri nýtingu auðlinda sjávarins. Sífellt fleiri […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Frjáls markaður á ferð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Dwight Lee, Federico Fernandez og John Fund (í ræðustól). Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema undir forystu Ísaks Hallmundssonar, RNH og Austrian Economics Center í Vínarborg, sem dr. Barbara Kolm veitir forstöðu, héldu fjölsótt málþing um frjálsan markað, „Free Market Road Show,“ í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. apríl 2017. John Fund frá National Review og Fox News talaði […]
Heimurinn eftir Brexit og Trump
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -RNH, Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema og Austrian Economics Center í Vínarborg efna til fundar í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. apríl kl. 11–13:30 um „Heiminn eftir Brexit og Trump“. Fundurinn er þáttur í „Free Market Road Show“ eða Frjálsum markaði á ferðinni, sem Austrian Economics Center skipuleggur víða um heim. Dagskráin hljóðar svo: 11:00 Opnun 11:20 […]
Ásgeir og Hersir: Endurreisn Íslands
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Ásgeir flytur framsögu. Ljósm. Kristinn Ingvarsson. Fjármálasérfræðingarnir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson, dósentar í Háskóla Íslands, kynntu helstu niðurstöður nýrrar bókar sinnar, The Icelandic Financial Crisis: A Study Into the World’s Smallest Currency Area, á ráðstefnu í Háskóla Íslands 1. mars 2017. Á meðal þess, sem kemur fram í bókinni, er þetta: Með neyðarlögunum 6. […]