Sænska tímaritið Svensk Tidskrift birti 1. nóvember ritgerð eftir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóra RNH, og er hún fyrri hlutinn í verki um frumherja norrænnar frjálshyggju. Var ritgerðin um Snorra Sturluson sagnritara, höfund Eddu, Heimskringlu og Egils sögu. Hannes kvað margar stjórnmálahugmyndir, sem John Locke og fleiri frjálshyggjuhugsuðir áttu síðar eftir að færa í […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Evrópuþingið styður Evrópuvettvanginn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -RNH er aðili að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, sem heldur á lofti minningunni um fórnarlömb alræðisstefnunnar, kommúnisma og nasisma, og hefur rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, haldið nokkra fyrirlestra á ráðstefnum vettvangsins og birt ritgerðir í útgáfuverkum hans. Evrópuþingið samþykkti 19. september 2019 ályktun um það, hversu mikilvægt væri fyrir framtíð Evrópu að […]
Hannan tók málstað Íslendinga 2008
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -RNH studdi ráðstefnu frjálshyggjustúdenta, Students for Liberty Iceland, sem haldin var í Kópavogi 6. september 2019. Aðalræðumaður ráðstefnunnar var Daniel Hannan, ritari ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, og leiðtogi íhaldsmanna á Evrópuþinginu. Morgunblaðiðbirti viðtal við Hannan 12. september. Hann ræddi þar aðallega um fyrirhugaða útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, en hann var einn forystumaður útgönguhreyfingarinnar. Hann […]
Gullfót eða rafmynt?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema hélt umræðufund um æskilega nýskipan peningamála með prófessor Edward Stringham og Peter C. Earle fjármálafræðingi sunnudaginn 8. september kl. 20–22 að Hlíðarsmára 19 í Kópavogi. Báðir töldu þeir óheppilegt, að ríkið framleiddi gjaldmiðla, enda félli það iðulega á þá freistni að framleiða of mikið af þeim, og afleiðingin yrði verðbólga, sem skekkti […]