Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized

Bretar skildu Íslendinga eftir úti í kuldanum

Bankahrunið íslenska 2008 var Íslendingum að kenna í þeim skilningi, að hér hafði skapast mjög viðkvæmt ástand vegna örrar útþenslu bankanna. En gler brotnar ekki, af því að það sé brothætt, og viðkvæmt ástand breytist ekki í hrun, nema eitthvað gerist. Þetta sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og forstöðumaður rannsókna í RNH, […]

Lesa meira

Fræðslurit um kommúnisma endurútgefin

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna í RNH, lýsti samstarfsverkefni RNH og AECR, „Evrópu fórnarlambanna“ á ársfundi Evrópuvettvangs minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, í Brüssel 4.–5. nóvember 2014, en RNH er aðili að vettvangnum. Meðal fyrirlesara á fundum og ráðstefnum RNH (sem oft hafa verið haldnar í samstarfi við aðra aðila) […]

Lesa meira

Hvað skýrir fjandskap Darlings?

Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu greindi réttilega tvær orsakir bankahrunsins: öran vöxt bankanna annars vegar og dulinn áhættuþátt inni í bankakerfinu hins vegar, en sá þáttur fólst aðallega í krosseignatengslum og uppblásnu eigið fé helstu skuldunauta bankanna, sem voru um leið helstu eigendur þeirra. Þó sást af tölum rannsóknarnefndarinnar, að Baugshópurinn var þar í sérflokki. Þetta […]

Lesa meira

Kenningar Pikettys: Villandi tölur um tekjudreifingu

Kenningar franska hagfræðingsins Tómasar Pikettys, sem vakið hafa mikla athygli, eru lítt ígrundaðar, þegar að er gáð, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður fræðilegra rannsókna í RNH, á ráðstefnu European Students for Liberty í Björgvin 10. október 2014. Bar Hannes Piketty saman við John Rawls, sem verið hefur helsti hugsuður vinstri manna. Rawls hafði áhyggjur af fátæku […]

Lesa meira