Smáríki eru oftast skilvirkari og viðráðanlegri einingar en stórveldi, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í fyrirlestri 19. ágúst 2019 á málstofu um smáríki í Sumarháskólanum í stjórnmálahagfræði í Aix-en-Provence. Til dæmis eru smáríki oftast samleitari, svo að friður er þar meiri og löggæslu- og hernaðarkostnaður lægri. Hannes kvað það enga tilviljun, að […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Norrænu leiðirnar í Las Vegas
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Hannes flytur umsögn sína. T. v. við hann situr prófessor Gwartney. Á „Freedomfest“, frelsisveislunni, í Las Vegas í júlí 2019 var rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, beðinn að vera umsegjandi um fyrirlestur prófessors James Gwartneys um jafnari tekjudreifingu í heiminum. Gwartney studdist við tölur frá Angus Maddison-verkefninu og Alþjóðabankanum, sem sýna, að tekjudreifing, eins […]
Grænn kapítalismi í Las Vegas
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Hannes flytur erindi um grænan kapítalisma. Árlega halda frjálslyndir menn og íhaldssamir í Bandaríkjunum, andstæðingar vinstri stefnu, eins konar uppskeruhátíð, bera saman bækur sínar og sýna kvikmyndir, í Las Vegas undir heitinu „Freedomfest“, frelsisveisla. Er hún mjög fjölmenn og fjölbreytni mikil í vali fyrirlesara og umræðuefna. Rithöfundurinn og fjárfestingarráðgjafinn prófessor Mark Skousen skipuleggur ráðstefnuna. Rannsóknastjóra […]
Frelsisveisla í Las Vegas
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, heldur fyrirlestur á Freedomfest 17. júlí 2019, Frelsisveislunni, sem prófessor Mark Skousen hefur skipulagt áratugum saman í Las Vegas, en þar hittast frjálslyndir og íhaldssamir menn í öllum heiminum, en aðallega þó frá Bandaríkjunum. Fyrirlestur Hannesar er um grænan kapítalisma, en um hann samdi hann skýrslu fyrir hugveituna New […]