Rannsóknarskýrsla árið 2012

Bókakaflar

Fátækt á Íslandi 1991–2004. Í Ragnar Árnason og Birgir Þór Runólfsson ritstj. Tekjudreifing, skattar og tekjujöfnun, bls. 67–93. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Hvað segir stjórnmálahagfræðin okkur um íslenska peningalykt? Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Reykjavík 2012.

Tímaritsgreinar

Gyðingastjarnan og hakakrossinn: Örlög tveggja útlendinga á Íslandi. Þjóðmál 8 (1), 63–77.

Göfugir villimenn? Þjóðmál 8 (2), 34–40.

Til varnar íslenskum jafnaðarmönnum. Herðubreið 3 (2).

Kolröng gagnrýni. Tímarit Máls og menningar 73 (3), 128–134.

Jöfnuður á Íslandi 1991–2007. Stjórnmál og stjórnsýsla 8 (2), 571–578.

Twists and Turns in the History of the Icelandic Communist Movement. Grapevine 2 (February 2012), 14.

Tímaritsgreinar í erlendum blöðum

A Prime Minister in the Dock. Wall Street Journal 24 April 2012.

Iceland’s Big Trial, Travesty of Justice. Gestabloggari á Bloomberg 12. mars 2012.

Erindi á alþjóðlegum ráðstefnum

Icelandic Communists, 1918–1998. Paper at an International Conference on “Europe of the Victims” in Iceland 22 September 2012.

How Can the Initial Allocation of ITQs Be Just? Paper at an International Conference on “Fisheries: Sustainable and Profitable“ in Iceland 6 October 2012. [Not delivered for constraints of time.]

 

Erindi á innlendri ráðstefnu

Hvað segir stjórnmálahagfræðin okkur um íslenska peningalykt? Erindi í Þjóðarspeglinum 26. október 2012.

Fyrirlestrar á málþingum og fundum

Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Rotary-klúbbur Reykjavíkur 8. febrúar 2012.

Hægri stefna á Íslandi: Viðhorf og verkefni. Samband ungra sjálfstæðismanna 8. mars 2012. Á Youtube hér.

Sjálfstæðisflokkurinn, stofnun hans og stefna. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 10. mars 2012.

Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Frjálshyggjufélagið 14. mars 2012.

Green Capitalism. Talk at an informal seminar organised jointly by RNH (Rannsoknarsetur um nyskopun og hagvoxt) and Reason Foundation in Rio de Janeiro 19 June 2012 in connection with the international environmental conference Rio+20.

Fátækt á Íslandi 1991–2004. Erindi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins 9. október 2012. Á Youtube hér.

Maó. Sagan sem hefur verið sögð. Erindi hjá Konfúsíusarstofnuninni í Háskóla Íslands 2. nóvember 2012.

Stjórnmálaskörungurinn Winston Churchill. Erindi á fundi íslenska Churchill-klúbbsins 17. nóvember 2012.

Erindi á fundi Churchill-klúbbsins.

Ritdómar

Sjálfstæðisflokkurinn. Átök og uppgjör. Höf. Styrmir Gunnarsson. Stjórnmál og stjórnsýsla 8 (2), 585–589.

23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá. Ja-Hoon Chang. Stjórnmál og stjórnsýsla 8 (2), 603–608.

Forstöðumaður rannsóknastofnunar

Fræðilegur forstöðumaður Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt.

Skipulagning alþjóðlegrar vísindaráðstefnu

Fyrirlestraröð 2012 í Háskóla Íslands um „Evrópu, Ísland og framtíð kapítalismans“

Fyrirlestraröð 2012 í Háskóla Íslands um „Evrópu fórnarlambanna“

Europe of the Victims: Remembering Communism. International Conference in Iceland 22 September 2012.

Fisheries: Sustainable and Profitable. International Conference in Iceland 6 October 2012.

Stuttar greinar í bókum, blöðum og tímaritum

Jóhannes Halldórsson. Minningarorð. Morgunblaðið 20. janúar 2012.

Jónas H. Haralz. Minningarorð. Morgunblaðið 27. febrúar 2012.

Hefur atvinnufrelsi stórminnkað á Íslandi? Morgunblaðið 15. september 2012.

Upplýsingamiðlun og álitsgjöf

What, If Anything, Has Changed Since 2009? Interview, Grapevine 1 (January 2012).

Bein lína á DV 24. febrúar 2012.

Viðtal við New York Times 5. mars 2012 um landsdómsmálið.

Viðtal við tvo katalónska fjölmiðla, spænska margmiðilinn ARA (Cristina Mas) og La Vanguardia (Gloria Moreno), 5. mars 2012 um landsdómsmálið. Hér eru svörin, eins og þau komu frá mér.

Kastljós Sjónvarpsins 18. ágúst 2012. Ásamt Stefáni Snævarr. Á Youtube: fyrri hluti og seinni hluti.

Do Icelanders Need More Ayn Rand In Their Lives? Interview. Grapevine 13 (August 2012), 22.

Fróðleiksmolar í Morgunblaðinu

Gróa á Leiti. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 7. janúar 2012.

Söngvarar þjóðvísunnar. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 14. janúar 2012.

Misskipting gæðanna. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 21. janúar 2012.

Hvar er föðurlandið? Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 28. janúar 2012.

Er hlutleysi til eftirbreytni? Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 4. febrúar 2012.

Hlegið að sjálfum sér. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 11. febrúar 2012.

Ísland klukkunnar. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 18. febrúar 2012.

Tómas í Hressingarskálanum. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 25. febrúar 2012.

Ljós og myrkur. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 3. mars 2012.

Valdsmenn standi ekki fyrir sólinni. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 10. mars 2012.

Heiðursmerki. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 25. mars 2012.

Þeir duttu í Tjörnina. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 1. apríl 2012.

Sandburg og Steinn. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 15. apríl 2012.

Eitt gras tekið. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 22. apríl 2012.

Rússagrýlan. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 29. apríl 2012.

Laxness og Shakespeare. Morgunblaðið 6. maí 2012.

Seinheppnir söngvarar. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 13. maí 2012.

Ekki aðeins rímsins vegna. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 20. maí 2012.

Hægri og vinstri. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 27. maí 2012.

Vísnaþáttur í útvarpi. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 3. júní 2012.

Jarðarfarir. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 10. júní 2012.

Jón Sigurðsson var frjálshyggjumaður. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 24. júní 2012.

Ættir á Íslandi. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 1. júlí 2012.

Öfugþróun. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 8. júlí 2012.

Íslenska eða belgíska? Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 15. júlí 2012.

Jón á enn erindi við okkur. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 22. júlí 2012.

Forsjálni Jónasar frá Hriflu. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 29. júlí 2012.

Brotin egg. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 5. ágúst 2012.

Móðurmál án föðurlands. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 12. ágúst 2012.

Upp er skorið, engu sáð. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 19. ágúst 2012.

Guðmundarnir þrír úr Húnaþingi. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 26. ágúst 2012.

Gore Vidal. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 2. september 2012.

Litla, gula hænan. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 9. september 2012.

Tolstoj og Gunnar Gunnarsson. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 16. september 2012.

Afbrigðilegasta öfughneigðin. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 29. september 2012.

Mjallhvít og Bond íslensk! Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 6. október 2012.

Máttur hugmyndanna. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 13. október 2012.

Kjarkmaður, Kolbeinn í Dal! Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 20. október 2012.

Hvenær er bylting lögleg? Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 27. október 2012.

Gildi daganna veltur ekki á lengd þeirra. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 3. nóvember 2012.

Skörpustu gagnrýnendurnir. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 10. nóvember 2012.

Ef landráðin hafa heppnast. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 17. nóvember 2012.

Höggstokkur í stað gálga. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 24. nóvember 2012.

Bókum liggur ekki á. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 1. desember 2012.

Ættarmetnaður og ættardramb. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 8. desember 2012.

Íslensku ættarveldin. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 15. desember 2012.

Valdabaráttan í Sjálfstæðisflokknum. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 22. desember 2012.

Skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins. Fróðleiksmolar. Morgunblaðið 29. desember 2012.

Blogg

Nær daglegt blogg á pressan.is allt árið 2012, þar sem talað var máli Íslendinga gagnvart erlendum stórveldum, máli skattgreiðenda gegn skatteyðendum og máli neytenda gegn framleiðendum.

Verðlaun og viðurkenningar

unnamed1

Frá v.: Friðbjörn Orri Ketilsson, Davíð Þorláksson og Hannes H. Gissurarson: RNH fékk frelsisverðlaun SUS og Kjartans Gunnarssonar 2012.

Frelsisverðlaun ungra sjálfstæðismanna, kennd við Kjartan Gunnarsson, ásamt vefnum amx.is

Kennsla

Prófessor í stjórnmálafræði í stjórnmálafræðideild félagsvísindasviðs Háskóla Íslands