Frá v.: Ragnar, Birgir Þór og Hannes Hólmsteinn. Þrír Íslendingar, prófessorarnir Ragnar Árnason, Birgir Þór Runólfsson og Hannes H. Gissurarson, sem allir sitja í Rannsóknaráði RNH, sóttu svæðisþing Mont Pelerin samtakanna í Stanford 15.–17. janúar, en forseti samtakanna, prófessor John Taylor, sá um þingið ásamt starfsliði Hoover-stofnunarinnar. Guedes flytur ávarp sitt. Í fyrsta kvöldverði fundarins […]
Viðtal við Hannes í Nýja Sjálandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, birti í júní 2017 grein í The Conservative, sem ECR (European Conservatives and Reformists) gefur út, og var hún um, hvers vegna smáþjóðir væru ríkari og hamingjusamari en stærri þjóðir. Greinin hefur vakið mikla athygli, og hafa jafnvel vinstri sinnaðir menntamenn vitnað í hana, til dæmis Nick Slater í Nýja […]
Rawls og Piketty gagnrýndir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Tómas Piketty. Franska fræðatímaritið Journal des Économistes et des Études Humaines, sem De Gruyter-félagið gefur út, hefur sett á Netið ritgerð eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um „Endurdreifingu í orði og verki“, þar sem hann gagnrýnir tvo helstu hugsuði vinstri stefnu á okkar dögum, heimspekinginn John Rawls og hagfræðinginn Thomas Piketty. Útdráttur úr […]
Hannes: Árekstur hópa, ekki manns og náttúru
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Gera verður greinarmun á umhverfisvernd og umhverfistrú (ecofundamentalism), sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í erindi um grænan kapítalisma á ráðstefnunni Vikulokum kapítalismans í Varsjá dagana 23.–24. nóvember 2019. Umhverfisverndarmenn vilja nýta náttúrugæðin skynsamlega og leita þess vegna ráða til að minnka umhverfisspjöll eins og mengun og ofveiði. Eitt hið besta er að […]