Saga kvenhetju

Almenna bókafélagið hefur gefið út bók eftir flóttakonu frá Norður-Kóreu, Með lífið að veði. Höfundurinn, Yeonmi Park, er aðeins 23 ára, fædd í október 1993. Skömmu eftir að hún fæddist, skall á hungursneyð í landinu, og er talið, að mörg hundruð þúsund manns hafi þá soltið í hel. Faðir Park hóf svartamarkaðsbrask til að hafa […]

Lesa meira

Hannes: Hvikum ekki frá frjálsum alþjóðaviðskiptum

Dr. Klaus flytur erindi sitt. Þrír Íslendingar, sem allir tengjast RNH, Gísli Hauksson stjórnarformaður, Hannes H. Gissurarson rannsóknastjóri og Jónas Sigurgeirsson framkvæmdastjóri, sóttu svæðisþing MPS, Mont Pèlerin samtakanna, í Seoul í Suður-Kóreu 7.–10. maí 2017. MPS eru alþjóðleg samtök frjálslyndra fræðimanna og stuðningsmanna einstaklingsfrelsis, sem þeir Friedrich A. von Hayek, Frank H. Knight, Ludwig von […]

Lesa meira

Gagnrýni á bók Boyes um bankahrunið

Óeirðir á Austurvelli í kjölfar bankahrunsins. Vorhefti tímaritsins Þjóðmála 2017 er komið út. Þar er löng og rækileg grein á ensku eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um bók enska blaðamannsins Rogers Boyes, Meltdown Iceland, Ísland bráðnað, en hún var fyrsta bókin, sem birtist á ensku um bankahrunið og hefur mótað skoðanir margra útlendinga á […]

Lesa meira

Hannes: Minnumst fórnarlambanna

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, flutti fyrirlestur á málstofu í Evrópuþinginu í Brüssel 26. apríl um, hvers vegna minnast ætti fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu. Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, sem RNH á aðild að, og Brüssel-borg undirbúa nú í sameiningu minnismerki um fórnarlömbin, sem komið verður fyrir á einu torgi borgarinnar, og hefur verið […]

Lesa meira