Almenna bókafélagið hefur gefið út bók eftir flóttakonu frá Norður-Kóreu, Með lífið að veði. Höfundurinn, Yeonmi Park, er aðeins 23 ára, fædd í október 1993. Skömmu eftir að hún fæddist, skall á hungursneyð í landinu, og er talið, að mörg hundruð þúsund manns hafi þá soltið í hel. Faðir Park hóf svartamarkaðsbrask til að hafa […]
Hannes: Hvikum ekki frá frjálsum alþjóðaviðskiptum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Dr. Klaus flytur erindi sitt. Þrír Íslendingar, sem allir tengjast RNH, Gísli Hauksson stjórnarformaður, Hannes H. Gissurarson rannsóknastjóri og Jónas Sigurgeirsson framkvæmdastjóri, sóttu svæðisþing MPS, Mont Pèlerin samtakanna, í Seoul í Suður-Kóreu 7.–10. maí 2017. MPS eru alþjóðleg samtök frjálslyndra fræðimanna og stuðningsmanna einstaklingsfrelsis, sem þeir Friedrich A. von Hayek, Frank H. Knight, Ludwig von […]
Gagnrýni á bók Boyes um bankahrunið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Óeirðir á Austurvelli í kjölfar bankahrunsins. Vorhefti tímaritsins Þjóðmála 2017 er komið út. Þar er löng og rækileg grein á ensku eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um bók enska blaðamannsins Rogers Boyes, Meltdown Iceland, Ísland bráðnað, en hún var fyrsta bókin, sem birtist á ensku um bankahrunið og hefur mótað skoðanir margra útlendinga á […]
Hannes: Minnumst fórnarlambanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, flutti fyrirlestur á málstofu í Evrópuþinginu í Brüssel 26. apríl um, hvers vegna minnast ætti fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu. Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, sem RNH á aðild að, og Brüssel-borg undirbúa nú í sameiningu minnismerki um fórnarlömbin, sem komið verður fyrir á einu torgi borgarinnar, og hefur verið […]