Í viðtali við Morgunblaðið 19. júní 2019 lýsti Trond Bjørndal, prófessor í fiskihagfræði við Viðskiptaháskólann í Björgvin, vandkvæðunum á því að stjórna veiðum á einum verðmætasta fiski í heimi, bláuggatúnfisknum. Hann er uppsjávarfiskur, sem fer um öll heimsins höf, inn og út úr fiskveiðilögsögu fjölmargra ríkja, svo að erfitt er að ná samkomulagi um nýtingu […]
Wilen: Stjórn strandveiða sé sjálfsprottin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Strandveiðar, oft með handfærum, eru mikilvægar, en erfiðlegar hefur gengið að stjórna þeim en úthafsveiðum og þess vegna er enn mikil sóun í þeim, segir James Wilen, prófessor emeritus í fiskihagfræði í Kaliforníuháskóla í Davis, í viðtali við Morgunblaðið 18. júní 2019. Kerfi framseljanlegra aflakvóta hefði reynst mjög vel í úthafsveiðum, en líklega væru einhvers […]
Munro: Samstarf útgerðarmanna mikilvægt
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Í viðtali við Morgunblaðið 17. júní benti Gordon Munro, prófessor emeritus í fiskihagfræði við Háskólann í Bresku Kólumbíu, á, að mikilvægt væri, að útgerðarmenn næðu samkomulagi sín í milli um skynsamlega nýtingu fiskistofna. Rakti hann þróunina í Bresku Kólumbíu, sem væri um sumt svipuð þróun kvótakerfisins á Íslandi. Nú litu útgerðarmenn á fiskistofnana sem verðmæti, […]
Stórfróðleg ráðstefna um fiskihagfræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Fjórir heimsþekktir fiskihagfræðingar töluðu á alþjóðlegri ráðstefnu Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, RNH og annarra aðila til heiðurs Ragnari Árnasyni 14. júní 2019 um „Úthafsveiðar heims: Í áttina að sjálfbæru og arðbæru kerfi“. Þeir voru prófessorarnir Trond Bjorndal, Rögnvaldur Hannesson, Gordon Munro og James Wilen. Dr. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, setti ráðstefnuna og rifjaði upp, […]