Í formála bókarinnar Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958 heldur dr. Hannes H. Gissurarson prófessor því fram, að þjóðernisjafnaðarstefna Hitlers og sameignarstefna Stalíns hafi verið tvær greinar af meiði alræðisstefnu tuttugustu aldar, en alræðissinnar hafi leitast við að leggja undir sig sálir manna ekki síður en líkama. Fetar hann þar í fótspor rithöfundanna […]
Hannes: Norræn leið smáþjóða
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Samruni í efnahagsmálum auðveldar smáríkjamyndun, sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í fjórum fyrirlestrum, sem hann flutti í „Frjálsum markaði á ferð“, Free Market Road Show, í maí. Fyrsti fyrirlesturinn var í Þessaloniki 6. maí, annar í Aþenu 7. maí, hinn þriðji í Lundúnum 9. maí og hinn fjórði í Stokkhólmi 10. maí. […]
Hámörkun auðs ekki tilgangurinn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Á málstofu Frelsissjóðsins bandaríska, Liberty Fund, í Pétursbæ (Petrópolis) í Brasilíu um hámörkun auðs og lagahugtakið sagði Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, að frjálst hagkerfi væri stefnulaust, en ekki tilgangslaust. Það hefði ekki þann tilgang að hámarka eitt né neitt, heldur að koma í kring gagnkvæmri aðlögun einstaklinga í keppni þeirra að markmiðum, sem oft […]
Norræna leiðin er frjálshyggja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Þegar talað er um Norðurlönd, dettur mörgum í hug jafnaðarstefna, enda voru jafnaðarmenn við stjórnvölinn áratugum saman á tuttugustu öld í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. En sterk frjálshyggjuhefð er á Norðurlöndum, sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í erindi, sem hann flutti 6. apríl 2019 á ráðstefnu Samtaka um framtaksfræðslu, Association of Private Enterprise Education, […]