Sækja má á Netið margvísleg gögn til stuðnings frelsinu, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í erindi á ráðstefnu Brasilíusamtaka frjálslyndra stúdenta, Estudantes pela liberdade, í Curitiba í Brasilíu 31. maí 2014. Ráðstefnan var um frelsi á upplýsingaöld, en á meðal samstarfsaðila voru Friedrich Naumann Stiftung í Þýskalandi og stofnunin Language of Liberty í Bandaríkjunum. Í […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: June 2014
Margvísleg gögn á Netinu styrkja frelsið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 03.06.2014Netið er nægtabrunnur gagna, sem styrkja málstað frjálslynds fólks, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í fyrirlestri á ráðstefnu í Porto Alegre í Brasilíu 25. maí 2014. Brasilísku stúdentasamtökin Estudantes pela liberdade héldu ráðstefnuna, sem helguð var frelsi á upplýsingaöld. Samstarfsaðilar voru bandaríska stofnunin Language of Liberty og hin þýska Friedrich Naumann Stiftung. Hannes nefndi vefsíður ýmissa rannsóknarstofnana, […]