Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020

Lundúnir: Rætt um fyrirkomulag fiskveiða

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, var framsögumaður á lokuðum hádegisverðarfundi Adam Smith stofnunarinnar í Lundúnum mánudaginn 28. nóvember 2016 um heppilegasta fyrirkomulag fiskveiða, en nú þurfa Bretar að marka eigin fiskveiðistefnu eftir útgönguna úr ESB. Á meðal annarra gesta voru breskir þingmenn og fyrrverandi ráðherrar og tveir Íslendingar, Þórður Ægir Óskarsson sendiherra og Gunnlaugur […]

Lesa meira

Kænugarður: Fórnarlamba Stalíns minnst

Þátttakendur í ársfundinum. Göran Lindblad, forseti vettvangsins, fyrir miðju. Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, 4. frá hægri í fremri röð. Sitt hvorum megin við Lindblad standa tveir Íslandsfarar, Pawel Ukielski frá Póllandi og Sandra Vokk frá Eistlandi. Á ársfundi Evrópuvettvangs minningar og samvisku, sem haldinn var í ráðherrasal þinghússins í Kænugarði 24.–26. nóvember 2016, var […]

Lesa meira

Kosningaúrslit, stjórnarmyndunartilraunir og forsetakjör

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fékk dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor til sín á ÍNN miðvikudaginn 2. nóvember til að ræða úrslitin í þingkosningunum 29. október, stjórnarmyndunartilraunir að þeim loknum og forsetakjörið, sem framundan er í Bandaríkjunum. Hannes kvað úrslitin ótvíræð skilaboð um tvennt frá kjósendum: Þeir vildu Bjarna Benediktsson sem forsætisráðherra og gætu ekki hugsað […]

Lesa meira

Myndband um endurreisn Íslands

Endurreisn Íslands hefur vakið athygli um heim allan. Þýskir kvikmyndagerðarmenn frá The Freedom Today Network heimsóttu Ísland í október 2016 í tengslum við svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og gerðu stuttan þátt um þessa endurreisn. Þeir ræddu við dr. Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor, Heiðar Guðjónsson fjárfesti, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur laganema og Lukas Schweiger athafnamann, sem búsettur […]

Lesa meira