Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020

Hannes: Öflun tekna mikilvægari en dreifing þeirra

Hannes flytur erindi sitt í Rio de Janeiro. Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra á svæðisráðstefnum Estudantes pela liberdade, Samtökum frjálslyndra háskólastúdenta í Brasilíu, í apríl, 16. apríl í Rio de Janeiro, 23. apríl í Belo Horizonte og 30. apríl í háskólaborginni Santa Maria í fylkinu Rio Grande do Sul. Talaði […]

Lesa meira

Atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016

Hannes flytur erindi í Manhattanville College. Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti ráðstefnu um atvinnufrelsi í Manhattanville College í Purchase í New York-ríki 8.–9. apríl og flutti þar fyrirlestur um atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016. Hann lýsti meðal annars stofnunum þjóðveldisins, frjálsu vali um goða og beitarréttindum í almenningum (ítölu). Einnig reyndi hann að […]

Lesa meira

Ísland og engilsaxnesku stórveldin

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur hjá Íslensk-ameríska viðskiptaráðinu í New York 7. apríl. Var hann um Ísland og engil-saxnesku stórveldin. Hannes rakti samskipti Íslendinga og Breta, allt frá því að fyrstu ensku fiskiskipin birtust á Íslandsmiðum 1412 og til þess, er breska Verkamannaflokksstjórnin setti hryðjuverkalög á Íslendinga haustið 2008. Hann sagði […]

Lesa meira

Hvenær eru viðskipti siðferðilega óréttlætanleg?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti árlega ráðstefnu Samtaka um einkaframtaksfræðslu, APEE,Association of Private Enterprise Education, sem var nú haldin í Las Vegas 3.–6. apríl 2016. Þar stjórnaði hann einni málstofu og hélt sjálfur einn fyrirlestur, og var hann um siðferði viðskipta. Hannes rakti hugmyndir heilags Tómasar af Akvínas, sem taldi menn ekki […]

Lesa meira