Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, RNH og nokkrir aðrir aðilar halda alþjóðlega ráðstefnu undir yfirskriftinni „Offshore Fisheries of the World: Towards a Sustainable and Profitable System“ til heiðurs Ragnari Árnasyni, prófessor í fiskihagfræði, sjötugum. Verður hún í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 14. júní kl. 16–18. Að ráðstefnunni lokinni verður móttaka á Litla torgi í Hámu kl. 18–19. […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: August 2020
Hannes gagnrýndi Rawls og Piketty
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, gagnrýndi kenningar Johns Rawls og Tómasar Pikettys í erindi á Frjálsa sumarskólanum, sem Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema efndi til í Reykjavík 1. júní. Var erindið að mestu leyti sótt í skýrslu, sem Hannes hefur tekið saman fyrir hugveituna New Direction í Brüssel. Hannes kvað Rawls hafa rangt fyrir sér […]
Svæðisþing MPS í Dallas
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Hannes, dr. Feulner, fyrrv. forstjóri Heritage Foundation, próf. Taylor, forseti MPS, og próf. Kim, sem skipulagði nýlega svæðisþing MPS í Kóreu. Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, sótti svæðisþing Mont Pelerin samtakanna í Dallas/Fort Worth 19.–22. maí 2019. Þingið var helgað þrætueplum í röðum frjálshyggjufólks. Eitt var um skipan peningamála. Er Seðlabanki nauðsynlegur? Gullfótur æskilegur? […]
Deilt um alræðishugtakið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Almenna bókafélagið gaf 1. desember 2018 út bókina Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Höfundar voru Tómas Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guðmundsson, Guðmundur G. Hagalín, Sigurður Einarsson í Holti og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Hannes H. Gissurarson prófessor skrifaði 40 blaðsíðna formála og 70 blaðsíðna skýringar aftanmáls. Í formálanum lýsti hann menningarbaráttu Kalda […]