Fjölmenni sótti Frjálsa sumarskólann, sem ESFL, European Students for Liberty, og SFF, Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema, héldu í Reykjavík 28. júlí 2018. Einar Freyr Bergsson, formaður SFF, setti skólann um morguninn, en síðan töluðu Óli Björn Kárason þingmaður um uppruna frjálslyndisstefnunnar og Davíð Þorláksson lögfræðingur um eðlilegt hlutverk ríkisins. Síðdegis töluðu Sigríður Andersen dómsmálaráðherra um rökin […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Hannes: Menntun fyrir frjálsar þjóðir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Menntun er ekki hið sama og skólaganga, og skólar þurfa ekki að vera ríkisreknir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, í málstofu um skóla- og menntamál á ráðstefnu ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, í Bakú í Aserbaídsjan 9. júní 2018. Hvað sem því liði, mættu engir skólar missa sjónar á aðaltilgangi sínum. Hann væri […]
Jordan Peterson á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Peterson og Jónas Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri AB. Almenna bókafélagið, samstarfsaðili RNH á Íslandi, hefur gefið út bókina Tólf lífsreglur: Mótefni gegn glundroða eftir kanadíska sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson, sem orðinn er heimskunnur fyrir framgöngu sína í sjónvarpsþáttum. Höfundurinn kom til Íslands í júníbyrjun og hélt tvo fyrirlestra fyrir fullum sal í Hörpu að kvöldi 4. og 5. […]
Hannes kynnir Norrænu leiðirnar í Kaupmannahöfn
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Velgengni Norðurlandaþjóðanna er þrátt fyrir endurdreifingartilraunir jafnaðarmanna, ekki vegnaþeirra, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, á evrópska frelsismótinu (European Liberty Forum) í Comwell Conference Center í Kaupmannahöfn 30. maí 2018. Þar kynnti hann rit sitt, Norrænu leiðirnar (The Nordic Models), sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í árslok 2016. Hann lýsir hinni […]