Á ársþingi Evrópuvettvangs um minningu og samvisku, sem RNH á aðild að, í Vilnius í Litáen 28.–30. nóvember 2017 var eitt aðalumræðuefnið fjöldamorð á sígaunum, öðru nafni Róma-fólki, í stríðinu, en þar gengu nasistar harðast fram. Evrópuvettvangurinn var stofnaður 2011 til að fylgja eftir samþykktum Evrópuráðsins og Evrópuþingsins um að fordæma alræði kommúnista ekki síður […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Sagnfræðingar: Minnumst fórnarlamba kommúnismans
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -RNH á aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku. Á ráðstefnu vettvangsins í París 8.–9. nóvember 2017 var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt: Fyrir hundrað árum gerðu bolsévíkar byltingu og stofnuðu blóðugt draumaríki sitt. Þeir rifu upp með rótum það skipulag samskipta og siðferðis, sem áður hafði staðið, og voru upphafsmenn alræðisstjórnar. Með ofbeldi og án miskunnar var […]
100 ára alræðisstjórn kommúnista
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Í tilefni hundrað ára afmælis rússnesku byltingarinnar, valdaráns Vladímírs Leníns og félaga hans í Pétursborg 7. nóvember 1917, gefur RNH í samstarfi við Almenna bókafélagið út röð verka um reynsluna af hundrað ára alræðisstjórn kommúnista. Fyrst ber að nefna tveggja binda rit um frumsögu íslensku kommúnistahreyfingarinnar eftir sagnfræðinginn og skákmanninn Snorra G. Bergsson: Roðinn í […]
100 ár – 100 milljónir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Í þau hundrað ár, sem liðin eru frá bolsévíkabyltingunni 2017, hafa að minnsta kosti 100 milljónir manna týnt lífi af völdum kommúnista, skrifaði prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, í Morgunblaðið 7. nóvember 2017. Hafði hann fyrir þessu sagnfræðiprófessorinn Stéphane Courtois, ritstjóra Svartbókar kommúnismans. Hannes hafnaði hinni algengu skýringu á ógnarstjórn Leníns og Stalíns, að […]