Fjörugar umræður urðu um frjálshyggju, lýðstefnu og verkefni okkar daga á sérstöku þingi Mont Pelerin samtakanna í Stokkhólmi 2.–5. nóvember 2017. Á meðal þeirra hugmynda, sem ræddar voru (án þess að allir tækju nauðsynlega undir þær), voru: Frjálshyggjumenn vilja vera heimsborgarar; þeir leitast við að tryggja frið milli einstaklinga og ríkja í krafti umburðarlyndis og […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Norberg: Margar ástæður til bjartsýni
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Margar ástæður eru til þess að taka framtíðinni fagnandi, sagði sænski sagnfræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn Johan Norberg á fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, Almenna bókafélagsins og RNH í Háskóla Íslands 23. október. Þar kynnti Norberg bók sína, Framfarir: Tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi, sem Almenna bókafélagið gaf út sama dag í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur […]
Norberg bjartsýnn um framtíðina: Mánudag 23. október kl. 17
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands heldur í samstarfi við Almenna bókafélagið fund í stofu N-132 í Öskju, náttúruvísindahúsi Háskóla Íslands, mánudaginn 23. október kl. 17–18, sem RNH vill vekja athygli á. Frummælandi er hinn heimskunni sænski sagnfræðingur og sjónvarpsmaður Johan Norberg, sem kynnir bók sína, Framfarir: Tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi, sem er […]
Hannes: Fimm ákvarðanir breyttu kreppu í hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er fróðleg, en skýrir ekki að fullu bankahrunið. Skýring nefndarinnar er, að bankarnir hafi vaxið of hratt og orðið of stórir. En það er nauðsynlegtskilyrði fyrir hruni þeirra og ekki nægilegt, sagði Hannes H. Gissurarson prófessor á hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélagsins 17. október 2017. Hann kvað fimm ákvarðanir erlendis hafa ráðið úrslitum […]