Málverkið af Bjarna Benediktssyni er fyrir aftan Reagan. Fara ætti eftir sáraeinfaldri reglu um það, hvaða styttur, brjóstmyndir og önnur minnismerki ætti að fjarlægja af almannafæri, sagði rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson í viðtali við Bylgjuna 22. ágúst 2017. Reglan væri sú, að einstaklingarnir á minnismerkjunum hefðu gerst sekir um glæpi gegn mannkyni, gegn […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Fjörugar umræður um smáríki
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flutti fyrirlestur á málstofu um alþjóðamál á þingi NOPSA, Norrænu stjórnmálafræðingasamtakanna, í Óðinsvéum 8.–12. ágúst 2017. Fyrirlesturinn bar heitið Til varnar smáríkjum, „In Defence of Small States,“ þar sem Hannes reyndi að hrekja efasemdir, sem prófessorarnir Anne Sibert og Baldur Þórhallsson létu í ljós eftir bankahrunið íslenska 2008, um að Ísland […]
Jónas Sigurgeirsson um Norður-Kóreu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Jónas með Norður-Kóreu í baksýn. Norður-Kórea er eitt furðulegasta land í heimi, en ástæðulaust er að hafa það í flimtingum, því að kúgunin þar er hrottaleg, sagði Jónas Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins og RNH, í viðtali á Morgunvaktinni á Ríkisútvarpinu 15. ágúst. Tilefni viðtalsins var útkoma íslenskrar þýðingar á bók eftir unga stúlku frá Norður-Kóreu, […]
Fyrirlestur í Danmörku
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, flytur fyrirlestur á norræna stjórnmálafræðingamótinu í Óðinsvéum 8.–11. ágúst. Þar tekur Hannes þátt í málstofu um „Foreign Policy: Nordic perspectives and beyond“ undir forystu Tuomas Forsbergs og Anders Wivels í herbergi U68 í Syddansk Universitet, og er hún haldin frá kl. 13:30 þriðjudaginn 8. ágúst til kl. 12:00 […]