Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og rannsóknastjóri RNH, flytur erindi á málstofu Evrópuvettvangs um minningu og samvisku í Evrópuþinginu í Brüssel miðvikudaginn 26. apríl um, hvers vegna þurfi að minnast fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu, nasisma, fasisma og kommúnisma. Í formála Svartbókar kommúnismans, sem Hannes þýddi á íslensku 2009, giskar prófessor Stéphane Courtois á, […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Uncategorized
Hannes: Ísland líti í báðar áttir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Frá v.: Salvör Nordal, Hulda Þórisdóttir, Kristrún Heimisdóttir, Ásgeir Jónsson og Hannes. Ljósm. Kristinn Ingvarsson. Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, var einn framsögumanna á ráðstefnuAlþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og fleiri aðila um, hvert Ísland stefndi, í Norræna húsinu miðvikudaginn 19. apríl 2017. Hannes rifjaði upp, að rómverski guðinn Janus hafði tvær ásjónur, og sneru […]
Hannes: Aflareynsla eina eðlilega úthlutunarreglan
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, hélt fyrirlestur um fyrirkomulag fiskveiða á Íslandsmiðum á hádegisverðarfundi Washington Policy Center í Seattle í Washington-ríki föstudaginn 14. apríl 2017. Þar rifjaði hann upp, að hann hefði fyrst varpað fram hugmynd um einkaafnotarétt af fiskistofnum á ráðstefnu á Þingvöllum haustið 1980, og hefði verið gert gys að sér í […]
Hannes: Velsæld Norðurlanda þrátt fyrir jafnaðarstefnu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson -Ljósm. Olav A. Dirkmaat. Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, hélt fyrirlestur á þingi APEE, Association for Private Enterprise Education, á Maui, einni af Havaíeyjum, 12. apríl um „Norrænu leiðirnar: Velsæld þrátt fyrir endurdreifingu“. Hann kvað einskæra goðsögn, að Norðurlandaþjóðirnar ættu velgengni sína að þakka langvinnum yfirráðum jafnaðarmanna. Skýringarnar væru frekar, að þær stæðu vörð […]