Prófessor Hannes H. Gissurarson, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og RNH, hélt erindi á ráðstefnunni Fórum da liberdade í Porto Alegre í Brasilíu 9. apríl 2013. Nefndist það „Gerum ósýnilegu höndina sýnilega: Hugleiðingar um stjórnmálahagfræði og frelsi“. Þar kvað Hannes mestu frétt 21. aldar vera, að fjögur risaríki, Brasilía, Rússland, Indland og Kína (BRIK-löndin), hefðu gengist undir kapítalismann. Hagvöxtur […]
Þú ert aÐ skoða allar greinar í flokknum Mánuður: April 2013
Málstofa um almannavalsfræði í Petrópolis
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.04.2013Hannes H. Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, sótti 4.–7. apríl málstofu um almannavalsfræði (public choice) í Petrópolis í Rio de Janeiro-fylki í Brasilíu. Bandaríski sjóðurinn Liberty Fund hélt málstofuna, en umræðuefnið var bók eftir hagfræðinginn Randy T. Simmons, prófessor í ríkisháskólanum í Utah, Beyond Politics eða Meira en stjórnmál. Þar gerir höfundur skilmerkilega grein […]